Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 16
8 NÁTTÚRUFRÆÐ1 N GURINN Semlja, Úralsvæðið og fjallasvæði Mið-Asíu, sbr. E. Hultén (1971). íslancl ’ er því á austurjaðri ameríska hluta útbreiðslusvæðisins en rússnesku vaxtarstaðirnir á vesturjaðri asíska hlutans. Allt bendir því til þess, að eyrarrósin hafi borizt hingað vestan um haf frá Græn- landi því, eins og áður er sagt eru fræin smá og létt og berast auð- veldlega langar leiðir með vindi. Vaxtarstaðir eyrarósar í öðrum löndum eru fyrst og fremst send- inn og grýttur jarðvegur á áreyrum og í fjallahlíðum (sbr. t. d. Hultén, 1968r Hitchcoock o. fl., 1961; Fernald, 1950; Sjisjkin og Bobrov, 1949- Böcher o. fl., 1966). Sums staðar á hún það þó til að bregða sér inn í’ mólendi, valllendi og fleiri gerðir gróðurlenda á þurrum jarð- ye • og þannig hef ég séð hana vaxa á Norðaustur-Grænlandi. Nokk- ur eintök í Grasasafni Hafnarháskóla, sem eru frá norðvesturhluta Kanada hafa vaxið í gisnum greniskógi og eru þau geysistór og kröftug. Eyrarósin vex sums staðar nokkuS hátt til fjalla, t.d. nær hún upp f rir 2000 m í Alaska, upp í 2800 m í Colorado og 1 nærri 4000 m hæð í Himalajafjöllum (Hultén, 1968 og 1971). Nylsemi Ekki er mér kunnugt um, að eyrarósin hafi verið notuð mikið af mönnum hin síðari ár, nema hvað hún hefur allviða verið flutt í garða og þrífst þar ágætlega ,cinkum í sendnum jarðvegi. Ekki veit ég heldur hvort hún er bitin að ráði af fé, þó hún veki svo sannarlega athygli á sér, þar sem hún vex, eins og áður er getið. | Grasnytjum sínum skrifar Björn Halldórsson (1783) alllangt mál um nytsemi eyrarósar. Þar segir hann, að hún sé góð til fóðurs, jafnt fyrir sauðfé sem naut, geitur og hesta. Stöngulinn telur hann ætan og rótina megi nota til brauðgerðar. Fræullina telur hann góða að stoppa með föt, þar sem hún sé mjúk sem silki og kannski megi spinna úr henni eða brúka hana með öðru móti sem bómull væri. Björn segir að seyði af urtinni, drukkið sem te „fari nokkuð á höfuð manns“ en það hekni þó höfuðvcrk um leið. Ýmiss konar lækningamátt annan telur Björn eyrarósina hafa: „Hún sé barkandi og samandragandi og sé hún því góð marin að leggja yfir opin sár þar sem hún græði þau. Seyði af henni stilli blóðnasir og blóðgang og þurrkaðar rætur lækni blóðuppgang.11 Sannarlega væri það þess virði að reyna eitthvað af þessu t.d. teið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.