Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 20

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 20
12 N ÁTTÚ RU FRÆÐ INGURINN Hauk'ur Tómasson: Hamfarahlaup í Jökulsá á Fjöllum 1. Inngangur. Ferðalangur við Jökulsá á Fjöllum hlýtur að sjá, að landið um- ltverfis hana ber óvenju mikil merki vatnagangs. Þetta lýsir sér í stórum malareyrum, þurrum, stórum vatnsfarvegum langt utan nú- verandi ár og síðast en ekki sízt gljúfrunum stórkostlegu, sem byrja við Selfoss og enda í byggðum Axarfjarðar og Kelduhverfis. Hluti þessa kerfis er hið fræga Ásbyrgi og nokkrir aðrir þurrir far- vegir. Fyrir nokkrum árum (1967) hélt höfundur þessarar greinar því fram á fundi í Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi, að þessi ummerki væri nær öll eftir eitt stórkostlegt jökulhlaup í Jökulsá á Fjöllum. Síðan hafa liðið 6 ár, og þykir mér kominn tírni til að gera ítarlega grein fyrir þessari kenningu á prenti, þar eð fjöldi þekkir hana þegar af orðspori. Frekari lýsing á hlaupfarveginum og fyrirbærum hans verður í grein eftir Guttorm Sigbjarnarson, sem birtist seinna. Fyrst lét höfundur þessa kenningu í ljós á ferðalagi meðfram Jökulsá á Fjöllum í sambandi við virkjunarrannsóknir sumarið 1966, en með í þeirri ferð voru verkfræðingar frá Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen og Guttormur. Síðan hefur Guttormur framkvæmt víðtæk- ar rannsóknir við Jökulsá á Fjöllum og ekkert fundið, sem mælir í mót kenningunni, en ótal margt með. Pálmi Hannesson rektor (1958) segir í ritgerðinni „Á Brúaröræf- um“ um Jökulsá á Fjöllum á móts við Möðrudal: „Vatnsfarvegir miklir eru liér báðum megin Jökulsár, og hefur áin flæmzt um ótrúlega stórt svæði. Þykir mér Jwí líklegt, að þessir farvegir séu eftir jökulhlaup.“ Þessi kláusa er fyrsta heimild um, að jarðfræðingur gerir sér grein fyrir jökulhlaupum í Jökulsá á Fjöllum sem þætti í mótun landslagsins við hana. Aðrir jarðfræðingar fjalla ekki um þetta, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.