Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 23

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 23
N ÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15 ast má við, að nokkur lygna hafi verið. Þessir malarhjallar líkjast strandlínum stöðuvatna. Sum þessara fyrirbæra, sem liér hafa verið nefnd, gætu verið í venjulegum farvegum smájökulhlaupa, eu önnur eins og t. d. liin augljósa plokkun basaltsins er algjört einkenni hamfarahlaups og myndast ekki við aðrar aðstæður af rennandi vatni. Sarna er að segja um kornastærð sumra eyranna og litla rúnnun. Síðast en ekki sízt, sýnir stærð farveganna, breidd þeirra, dýpt og þverskurðar- flatarmál gljúfranna, að hér er um allt aðra stærðargráðu landmót- unar að ræða, heldur en orðið hefur í öðrum ám á íslandi. Margar aðrar íslenzkar ár hafa hlaupið, og jarðsögulega hafa sennilega fáar sloppið alveg við hlaup, en hlaupið í Jökulsá á Fjöllum er greini- lega þeirra langtum mest. 3. Lýsing hlaupfarvegs. Á 1. mynd er kort af farvegi hamfarahlaupsins í Jökulsá á Fjöll- um. Þetta er að mestu leyti byggt á korti, sem Guttormur Sig- bjarnarson hefur gert. Alls staðar, nema á svæði 1 og svæði 6, má telja öruggt, að hlaupið fór yfir allt svæðið. En á þessum tveimur svæðum kann heilmikið að hafa gerzt síðan. Mörg önnur jökul- hlaup hafa komið og bætt að einhverju leyti við sandinn í Axar- firði og einnig sandana upp við Dyngjujökul. En í öðrum hlutum farvegsins hafa hin rninni og seinni jökulhlaup eingöngu runnið innan farvegs hamfarahlaupsins. Flatarmáf farvegsins er yfir 1000 km2, eins og hann er sýndur á kortinu. Flatarmál hinna einstöku svæða má sjá í töflu 2. Meðal- breidd flóðfarvegsins er 6.5 km, en lengd hans, mælt frá Dyngju- jökli til sjávar, er 168 km. Breidd hans er víða yfir 20 km, en mjóstur er farvegurinn í Jökulsárgljúfrum, þar sem breiddin fer niður í 0.4 km á stuttum kafla. I stórum dráttum er hinum ýmsu svæðum lýst í myndatexta, og er ekki ætlunin að fara hér langt út yfir það, en í grein Guttorms Sigbjarnarsonar verður aftur á móti ýtarlegri lýsing. Mesta þver- skurðarflatarmál gljúfranna fyrir utan Ásbyrgi er 40—50 þús. m2. f oðrum miklum gljúfrum á landinu, t. d. Dimmagljúfri í Jökulsá á Brú, er þverskurðarflatarmál ekki nema rúmlega Vio hluti þessa, °g Þó er það grafið í miklu linara berg heldur en Jökulsárgljúfur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.