Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 38
30
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
TAFLA 2. Ymsar slœrðir mceldar og
Hæð lands Land elevation Fall Flatarmál hlaupfar- Lengd farvegs
Svæði og lýsing jjess Zones and description Efst m y. s. Max. m a. s. Neðst m y. s. Min. m a. s. m Head m vegs, km2 Aeral flood- channel km2 km Iengtli of channel km
1 — safnsvæði 720 640 80 (460) 230 (20)
2 — grjót og grunn gljúfur 3 — safnsvæði með þrengingum 640 470 170 275 34
og grjótum á milli 470 390 80 220 36
4 — safnsvæði 390 340 50 225 33
5 — gljúfur og grjót 340 20 320 35 27
G — safnsvæði, óseyrar 20 0 20 (200) 150 (18)
Samtals 720 1.135 168
í svigum eru tölur, sem tákna að hlaupfarvegir séu svona nú, en hafa ekki
verið það, þegar hlaupið varð. Seinni tíma hlaup hafa þar valdið breytingum
svo og framgangur jökla og seinni tíma uppbygging óseyra.
Reikningar í 7 síðustu dálkum byggja á Mannings jöfnu og rennsli 400.000
m3/sek. Manningsstuðull er sá sem fellur að þessu rennsli og gröfnu jtversniði.
brotna, þegar það plokkast. Hið þunnlögótta dyngjugrágrýti í Ás-
byrgi brotnar aftur á móti eftir lagamótum.
Allra mest hlýtur holunin að vera, þar sem vatnið fellur niður
lóðréttan eða því sem næst lóðréttan vegg. I’ar vex líka straum-
hraðinn niður á við, og þar með holunin. Virkar þetta þá sem
undangröftur, og stuðlarnir hrynja saman neðan frá. Gljúfur eftir
hamfarahlaup sýna ekki nærri eins mikla tilhneigingu og venjuleg
gljúfur til þess að finna veikasta hlutann í berginu. Einnig er svo
að sjá, að móberg og það, sem venjulega er kallað auðgræfar berg-
tegundir, grafist ekkert betur í hlauphamförum en blágrýtið tor-
græft. Skýringin á þessu er væntanlega sú, að bergið er losað fyrst
og fremst með eins konar sprengingum, og blágrýti er bergtegund,
sem losnar vel við sprengingar, en móberg losnar miður.