Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 38
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 2. Ymsar slœrðir mceldar og Hæð lands Land elevation Fall Flatarmál hlaupfar- Lengd farvegs Svæði og lýsing jjess Zones and description Efst m y. s. Max. m a. s. Neðst m y. s. Min. m a. s. m Head m vegs, km2 Aeral flood- channel km2 km Iengtli of channel km 1 — safnsvæði 720 640 80 (460) 230 (20) 2 — grjót og grunn gljúfur 3 — safnsvæði með þrengingum 640 470 170 275 34 og grjótum á milli 470 390 80 220 36 4 — safnsvæði 390 340 50 225 33 5 — gljúfur og grjót 340 20 320 35 27 G — safnsvæði, óseyrar 20 0 20 (200) 150 (18) Samtals 720 1.135 168 í svigum eru tölur, sem tákna að hlaupfarvegir séu svona nú, en hafa ekki verið það, þegar hlaupið varð. Seinni tíma hlaup hafa þar valdið breytingum svo og framgangur jökla og seinni tíma uppbygging óseyra. Reikningar í 7 síðustu dálkum byggja á Mannings jöfnu og rennsli 400.000 m3/sek. Manningsstuðull er sá sem fellur að þessu rennsli og gröfnu jtversniði. brotna, þegar það plokkast. Hið þunnlögótta dyngjugrágrýti í Ás- byrgi brotnar aftur á móti eftir lagamótum. Allra mest hlýtur holunin að vera, þar sem vatnið fellur niður lóðréttan eða því sem næst lóðréttan vegg. I’ar vex líka straum- hraðinn niður á við, og þar með holunin. Virkar þetta þá sem undangröftur, og stuðlarnir hrynja saman neðan frá. Gljúfur eftir hamfarahlaup sýna ekki nærri eins mikla tilhneigingu og venjuleg gljúfur til þess að finna veikasta hlutann í berginu. Einnig er svo að sjá, að móberg og það, sem venjulega er kallað auðgræfar berg- tegundir, grafist ekkert betur í hlauphamförum en blágrýtið tor- græft. Skýringin á þessu er væntanlega sú, að bergið er losað fyrst og fremst með eins konar sprengingum, og blágrýti er bergtegund, sem losnar vel við sprengingar, en móberg losnar miður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.