Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 39

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 útreiknaðar um flóðfarveginn og hlaupið. Meðal- breidd km Average width km Meðal- dýpi m Average depth m Meðal- liraði m/sek Average velocity m /sec Samtíma vatnsmagn G1 Instant- aneous volume of xuater, Gl Rennslistími í gcgn í hámarki I'low dura- ticn through at max. discharge Minnsta breidd km Min. width km Mesta meðal- dýni, m Max. mean depth, m Mesti meðal- hraði m/sek Max. mean velocity m /sec (23) 11,5 3,0 4,0 688 1 kls 24 mln 6,0 6,0 8,0 8 3,6 4,8 980 1 kls 58 mín 3.5 8,2 10,9 6 5,2 4,2 1.152 2 kls 23 mín 2,0 15,6 14,2 7 5,3 3,6 1.197 2 kls 52 mín 3,0 12,3 8,4 1,5 7,6 11,8 266 39 mín 0,4 28,5 37,5 (U) (4,4) 3,1 660 1 kls 37 mín 4,5 11,0 6,0 4.943 10 kls 53 mín 7. Uppruni hlaupvatnsins og heildarmagn. Upptaka hlaupsins er vafalítið að leita inni á hjarnbungum Vatnajökuls. Hefur þá helzt komið í hugann Kverkfjöll, og er það í samræmi við núverandi útlit Vatnajökuls. En fyrir 2500 árum getur Vatnajökull hafa litið allt öðruvísi út heldur en í dag. Hann hefur sennilega verið miklu minni, þótt í Kverkfjöllum hafi ef til vill verið mjög myndarlegur jökull á þeim tíma. Þessi tími er ein- mitt kuldaskeið, sem hófst í byrjun járnaldar á Norðurlöndum, 2700 árum fyrir okkar daga. Þetta kuldaskeið hefur staðið í nokkr- ar aldir, þegar hlaupið verður. Sigurður Þórarinsson (1956) hefur fundið, að skriðjöklar Öræfajökuls liafa náð svipaðri útbreiðslu á ):>essu kuldaskeiði og þeir náðu mestri á síðustu öld. Hinir stóru, flötu jöklar hafa ekki haft tíma til þess að verða neitt svipað því eins stórir þá og á síðustu öld. Við þurfum því ekki að hugsa okkur landslag í kringum Vatna- jökul það sama og nú er. Vatnajökull sjálfur og skriðjöklar hans kunna að liafa verið ntikið minni en jöklarnir á hæstu tindum lítið minni en þeir eru í dag, eða jafnvel eins stórir. Þetta gerir, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.