Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 41
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
33
Hugsanlegt er, að hlaupin séu fleiri en eitt, og þá með stuttu
millibili. í Grímsvötnum eða Kverkfjöllum er vatnasvið svo lítið,
að aldir hlýtur að taka að safna nauðsynlegu vatni og jökli. Þaðan
er því ólíklegt, að komið hafi meir en eitt hlaup af þeirri stærð,
sem hér um ræðir. Jökulstíflað vatn í áðurnefndum dal er hægt
að fylla á hálfri til einni öld, og geta þess vegna vel hafa orðið
fleiri en eitt hlaup þaðan. En í stuttu máli sagt er ekkert, sem
bendir til fleiri en eins hamfarahlaups, og satt að segja er svona
hlaup háð samspili ýrnissa atriða, sem ekki er líklegt, að falli sam-
an oftar en einu sinni. Það má þó telja öruggt, að mörg önnur
jökulhlaup hali átt sér stað á kuldaskeiðinu fyrir 2000—2700 árum,
og sum þeirra stórhlaup, þótt hamfarahlaup hafi aðeins verið eitt.
HEIMILDARIT - REFERENCES
liretz, ]. H. 1959. Washington Channeled Scabland. Olympia.
Eyþórsson, Jón. 1952. Landið undir Vatnajökli. Jökull, 2: 1—4. Reykjavík.
Hannesson, Páhni. 1934. KötlugosiS síðasta. Náttúrufræðingurinn, 4: 1—4.
Reykjavík.
— 1958. Á Brúaröræfum. Úr óbyggðum, 104—173. Reykjavík.
Leopold, L. B. and M. G. Wolman. 1957. River Channel Patterns: Braided
Meandering and Straight. Geological Survey Professional Paper 282-B.
Washington.
Richmond, G. M., R. Fryxell, G. E. Neff and P. Weiss. 1965. The Cordilleran
Ice Sheet of the Northern Rocky Mountains, and Related Quarternary
History of the Columbia Plateau. The Quarternary of the United States:
231—242. Princeton.
Rist, Sigurjón. 1955. Skeiðarárhlaup 1954. Jökull, 5: 30—36. Reykjavík.
Scheidegger, A. E. 1961. Theoretical Geomorphology. Berlin.
Sœmundsson, Kristján. 1973. Straumrákaðar klappir í Ásbyrgi. Náttúrufræð-
ingurinn 43: 52—60.
Þórarinsson, Sigurður. 1950. Jökulhlaup og eldgos á jökulvatnasvæði Jökulsár
á Fjöllum. Náttúrufræðingurinn 20: 113—133. Reykjavík.
— 1956: On the variation of Svínafellsjökull, Skaftafellsjökull and Ivvíar-
jökull in Öræfi. Jökull, 6: 1—15. Reykjavik.
— 1957. The Jökulhlaup from the Katla area in 1955 compared witl> otlier
Jökulhlaup in Iceland. Jökull, 7: 21—25. Reykjavík.
— 1959. Some Geological Problems Involved in the Hydro-Electric Develop-
ment of the Jökulsá á Fjöllum, Iceland. Mimeographed. Reykjavík.
— 1960. Der Jökulsá-Canyon und Ásbyrgi. Petermanns Geographische Mit-
teilungen, 104: 154-162. Gotlia.
3