Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 33 Hugsanlegt er, að hlaupin séu fleiri en eitt, og þá með stuttu millibili. í Grímsvötnum eða Kverkfjöllum er vatnasvið svo lítið, að aldir hlýtur að taka að safna nauðsynlegu vatni og jökli. Þaðan er því ólíklegt, að komið hafi meir en eitt hlaup af þeirri stærð, sem hér um ræðir. Jökulstíflað vatn í áðurnefndum dal er hægt að fylla á hálfri til einni öld, og geta þess vegna vel hafa orðið fleiri en eitt hlaup þaðan. En í stuttu máli sagt er ekkert, sem bendir til fleiri en eins hamfarahlaups, og satt að segja er svona hlaup háð samspili ýrnissa atriða, sem ekki er líklegt, að falli sam- an oftar en einu sinni. Það má þó telja öruggt, að mörg önnur jökulhlaup hali átt sér stað á kuldaskeiðinu fyrir 2000—2700 árum, og sum þeirra stórhlaup, þótt hamfarahlaup hafi aðeins verið eitt. HEIMILDARIT - REFERENCES liretz, ]. H. 1959. Washington Channeled Scabland. Olympia. Eyþórsson, Jón. 1952. Landið undir Vatnajökli. Jökull, 2: 1—4. Reykjavík. Hannesson, Páhni. 1934. KötlugosiS síðasta. Náttúrufræðingurinn, 4: 1—4. Reykjavík. — 1958. Á Brúaröræfum. Úr óbyggðum, 104—173. Reykjavík. Leopold, L. B. and M. G. Wolman. 1957. River Channel Patterns: Braided Meandering and Straight. Geological Survey Professional Paper 282-B. Washington. Richmond, G. M., R. Fryxell, G. E. Neff and P. Weiss. 1965. The Cordilleran Ice Sheet of the Northern Rocky Mountains, and Related Quarternary History of the Columbia Plateau. The Quarternary of the United States: 231—242. Princeton. Rist, Sigurjón. 1955. Skeiðarárhlaup 1954. Jökull, 5: 30—36. Reykjavík. Scheidegger, A. E. 1961. Theoretical Geomorphology. Berlin. Sœmundsson, Kristján. 1973. Straumrákaðar klappir í Ásbyrgi. Náttúrufræð- ingurinn 43: 52—60. Þórarinsson, Sigurður. 1950. Jökulhlaup og eldgos á jökulvatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Náttúrufræðingurinn 20: 113—133. Reykjavík. — 1956: On the variation of Svínafellsjökull, Skaftafellsjökull and Ivvíar- jökull in Öræfi. Jökull, 6: 1—15. Reykjavik. — 1957. The Jökulhlaup from the Katla area in 1955 compared witl> otlier Jökulhlaup in Iceland. Jökull, 7: 21—25. Reykjavík. — 1959. Some Geological Problems Involved in the Hydro-Electric Develop- ment of the Jökulsá á Fjöllum, Iceland. Mimeographed. Reykjavík. — 1960. Der Jökulsá-Canyon und Ásbyrgi. Petermanns Geographische Mit- teilungen, 104: 154-162. Gotlia. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.