Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 50
42 NÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN Theódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi: Um venjur og viðbrögð fálka á varpstöðvum I Náttúrufræðingnum, 1.—2. h. 1972, er ritgerð með yfirskriftinni: „Athuganir á varpháttum fálka (Falco rusticolus) í Mývatnssveit, 1960—4969“, eftir Sven-Axel Bengtson. En þar sem sjón mín er nú orðin svo bág, að ég get ekki lesið, þá fékk ég annarra augu til aðstoðar og lagði sjálfur eyru við. Þessi ritgerð er með ágætum vel samin og sýnir niðurstöður margra ára rannsókna á varptíma fálka, hve lengi hann situr á, þar til ungar koma úr eggi, einnig venjulegan fjölda þeirra í hreiðri, og hve lengi þeir eru að verða fleygir. Þetta er allt sýnt á mjög ljósan hátt og hverjum manni skiljanlegt. Ritgerðin er því mikill fengur fyrir þá, sem hafa gaman af að kynna sér þennan þátt í lífsbaráttu íslenzka fálkans. Otal minningamyndir birtust mér á meðan ég hlustaði á lesturinn. Þar sem fálkar léku þar aðalhlutverkin, stóðst ég ekki þá freistingu að fara um sumar þeirra nokkrum orðum, þó ég væri búinn að sætta mig við að hafa sagt mitt síðasta orð um fálka. Ég vil þó strax taka það fram, að í öllum megin atriðum er ég sammála niðurstöðum Sven-Axel Bengtson, á þeim tíma, sem þær eru gerðar. Þó skeður þar ýmislegt fleira, sem gaman er að rifja upp úr safni minninganna, ef verða mætti til þess, að fálkanum okkar yrði veitt meiri eftirtekt, þegar hann ber fyrir augu, eða rödd hans berst að eyrum ofan úr heiðríkjunni. Þegar ég byrjaði að veita fuglum eftirtekt, var það fálkinn, rjúpan og svo hann krummi gamli, sem freistuðu mín mest. Og segja má, að alla daga hafi ég átt heima í því umhverfi, sem rjúpur og fálkar hafa unað sér bezt og byggð þeirra orðið þéttust á þessu landi. í Jökulársgljúfrum einum munu vera yfir þrjátíu staðir, þar sem fálk- ar og hrafnar hafa verpt. Og á þeim tíma, sem ég hef fylgzt með varp- stöðvum fálka, hafa þar ávallt verpt frá einum og upp í sex fálkar sama vorið, svo ömggt sé, og er þá Asbyrgi talið með. Það eru því margar minningar, sem ég á um þá úr næsta nágrenni mínu í öll þessi ár. Hér verður þó ekkert hróflað við öðrum en þeim, sem eitthvað cru í tengslum við varptíma fálka og unga þeirra á vaxtarskeiði fram undir haust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.