Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 56
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN í grenjaleitum, var það öruggt merki um, að fálkar ættu unga, ekki mjög langt frá þeim stöðum þar sem ég rakst á dúnflekki af rjúpum, en ekkert annað af þeim. A veturna fóru þeir allt öðru vísi að. Þá lágu venjulega eftir vængimir af þeim áfastir við biingubeinið, innyfli og fóam, þó ekki væri það alltaf. Þetta var grunsamlegt. Til hvers voru fálkamir að reyta rjúpuna þar sem þeir drápu hana, fyrst þeir átu hana ekki? En gátan var ráðin af þeim sjálfum. Eg kom þá eitt sinn fram á hamrabrúnir, án þess að vita, að þar væri fálkahreiður, fyrr en annar fálkinn tilkynnti það með háværum kallhljóðum og stefndi á mig, með geysihraða. Þama vom fimm, næstum fullvaxnir ungar, sem kúrðu sig niður, en nef þeirra og stóru, kringlóttu augun leyndu sér ekki. Þeir bærðu ekki á sér enda glumdu viðvörunarköll fálkans í klettunum. Eftir örlitla stund kom annar fálki aðvífandi á mikilli ferð. Ég sé, að hann hefur eitthvað í klónum. Þegar hann sér mig, beygir hann til hliðar og sezt á hátt barð, þar sem björgin voru hæst. En það tók ekki nema augnablik. Þá kemur hann beint til mín og rcnnir sér skammt frá, en um leið tekur hann undir við maka sinn, sem var kom- inn í vígahug. Ég tók sprettinn út á barðið, þar sem fálkinn settist, og fann strax það, sem ég óskaði. Þar lá nýdrepin rjúpa, hauslaus og svo vel reytt, að það minnti mig á, þegar ég, strákurinn var að plokka rjúpur í jólasteikina. Allar stélfjaðrirnar vom horfnar og meira að segja var ekki annað eftir af handflugfjöðrunum en ofurlitlir stubbar. Að öðru leyti var rjúpan heil nema höfuðið vantaði. Þannig bera fálkamir villibíáðina til unga sinna og jafnvel þó þeir séu nálega full- vaxnir. Á hinn bóginn hef ég ótal sinnum fundið leifar eftir fálka, sér- staklega á vetrum, þar sem ekki hcfur verið annað eftir af rjúpunni en vængimir ásamt bringubeini og því, er áður greinir ásamt innihaldi sarpsins. Gubbur fálka sýna það líka bezt, hvemig þeir hafa hámað fiðrið með og jafnvel lærin í heilu lagi, ásamt fæti og klóm. Eitt sinn sá ég dökkan fálka, sem kom aðvífandi að hreiðri, þar sem ég hafði áður séð fálka á eggjum. Þessi fálki hafði eitthvað í klónum. Hann settist á bjargbrún, skammt frá hreiðrinu, sem var mér hulið, þaðan sem ég stóð. Eftir litla stund eru fálkarnir orðnir tveir. Sá að- komni var miklu ljósari og taldi ég víst, að það væri kvenfuglinn, maki hans. Það leyndi sér heldur ekki, að þeim kom vel saman, því sá síðamefndi fór strax að rífa sundur fuglinn, en sá dökki, sem kom með hann, sat hinn kirfilegasti og horfði á. Eftir skamma stund flaug hann burtu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.