Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 61

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 61
N ÁTT ÚRUFRÆÐ ÍNGURINN 53 sem beinlínis snertir rákirnar í Ásbyrgi, urðu þessar athuganir til þess að bregða ofurlítilli birtu á sögu síðjökulstímans á norðaustur- hluta landsins. Hraunið í Ásbyrgi er dyngjuhraun komið ojan af Reykjaheiði. í veggjum Ásbyrgis sést aðeins eitt hraun af þeirri gerð, sem nefnd ern beltuð og einkenna framar öðru dyngjurnar. Þessu hrauni má fylgja frá Ástjörn upp með farveginum, sem þangað liggur, alveg austur að Jökulsárgljúfri. Þar í gljúfurvegginum sést, að hraunlögin í Ásliöfða liggja undir því og hallar lítils háttar til suðvesturs (2. mynd). Landa nregin við Jökulsá er beltótta hraunið ekki lengur efst, heldur liggur þar ofan á því 8 m þykkt einfalt hraunlag dökkt í sárið og fínkornað. Yfirborð þess er vatnsnúið og liggur víða á því stórgrýtismöl eins og títt er hér um slóðir. Undirlagið er lítt harðnað sandlag. I.íklegast er þetta liraun runn- ið frá gossprungunni, sem Hlóðaklettar eru hluti af, og augljóst, að það gerðist, áður en gljúfrið grófst. I.eifar þessa hrauns finnast einnig framan við gljúfrið niðri á jafnsléttu. Gömlu hraunlcigin í Áshöfða eru sundurrist af sprungum og misgengjum (3. mynd), sumum stórum, en þau ná ekki í gegnum Ásbyrgishraunið né held- ur Hljóðaklettahraunið. I.jcist er einnig, að jöklar hafa sléttað yfir og jafnað út mörg þessara misgengja og lítil hreyfing hefur verið á þeim, eftir að landið varð íslaust. Ef reynt er að fylgja Ásbyrgis- hrauninu til vesturs og suðvesturs upp í Kelduhverfisheiðina sést hvergi mcíta fyrir hraunaskilum fyrr en á móts við Ingveldarstaði og Kerlingarhc')l ofar í heiðinni, þar sem Hraungarðahraun á upp- tök sín. Landinu hallar jafnt norður og norðaustur nema hvað breiður slakki gengur suðsuðaustur í heiðina milli Undirveggs og Meiðavalla. Þessi slakki er tilkominn vegna landsigs og gæti því Ásbyrgishrannið hans vegna hafa runnið tir suðvestnrátt. Þótt heiðin sé vel gróin, sést að næst Ásbyrgi hefur kypstur af grjóti og framburði sezt til og víða sjást þar vatnsfarvegir, sem kvíslast á ótal vegu (1. mynd). Þetta eru menjar hlaupa þeirra, sem fjallað er um í grein Hauks Tómassonar (1973) hér á undan. Flóð- setið er þykkast næst Ásbyrgi og þar ber hraunið augljós merki svörfunar, en ummerki þess fjara út, er vestar dregur. Þó l'innst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.