Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 78

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 78
66 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Gróðurfar Hríseyjar ber meiri svip af gróðurfarinu í landi en gróð- urfar Flateyjar og Hvalláturs, enda óbyggð. Kvistlendið hefur því hald- ist þar betur. Hér á eftir fer skrá yfir tegundir blómjurta og byrkninga í Flatey, Hvallátri og Hrísey. Einnig fylgir skrá yfir allmarga mosa, sem ég safnaði í Flatey, Hvallátri, Skáleyjum og Svefneyjum. Er mosaríkið greinilega langauð- ugast í Skáleyjum, enda er þar landslag fjölbreytilegast. Sjálfsagt vaxa miklu fleiri mosategundir í Eyjunum en þetta, sem safnað var í flýti og af handahófi. Loks fylgir skrá yfir fuglategundir í Skáleyjum, gerð samkvæmt margra ára athugunum Gísla E. Jóhannessonar hreppstjóra og Krist- ínar systur hans. Sömdu þau skrána að tilmælum mínum 1971. Fugla í Flatey er getið í ritgerðinni „Gróður í Vestureyjum á Breiðafirði“ er birt var í Náttúrufræðingnum 41. árg. 1971, bls. 117. Er þar farið eftir athugunum Hafsteins Guðmundssonar bónda í Flatey. Fuglar bera mikið á í eyjunum og hefur það víða áhrif á gróðurfarið. Gróður- lendum Flateyjar er ýtarlega lýst í fyrmefndri ritgerð. Jurtaskrá Flateyjar 1970, Hvalláturs 1971 og Hríseyjar 1948 Tungljurt Botrychium lunaria Lensutungljurt B. lanceolatum Tófugras Cystopteris fragilis Klóelfting Equiselum arvense Vallelfting E. pratense Mýrelfting E. paluslre Móeski E. variegalum Mosajafni Selaginella selaginoides Mýrasauðlaukur Triglochin palustris Hrossanál Juncus balticus Blómsef J. triglumis Mýrasef /. alpinus Lindasef /. bufonius Axhæra Luzula spicata Vallhæra L. multiflora Hrafnafífa Eriophorum Scheuchzeri Flatey Hvallátur Hrisey Hór og hvar X X Akurey Hér og hvar X X Algeng X X Hér og hvar X X Hér og hvar X X Óvíða X Víða X X Víða X Óvíða X (og tryppanál) Óvíða X Hér og hvar X Vfða X Algeng X X Algeng X X Óvíða X X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.