Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 86

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 86
74 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ára. Setin eru leirkennd, en að uppruna gosberg. Misþykkt þeirra er talin stafa af því, að síðustu 5 millj. árin hafi sterkir djúpsjávarstraum- ar flutt mikið set á þessar slóðir, en burt þaðan áður. A stað 115, í ál milli hryggjarins og Rockall-banka, var búizt við að bora gegnum allþykk setlög, en borun var hætt eftir 230 m. Þarna skiptust á lin leirkennd setlög og önnur mjög hörð úr móbergssandsteini. Eru þau síðarnefndu talin stafa frá eldgosum á íslandi á jökultíma, og hafi borizt sem gruggstraumar út í hafdjúpin suður af landinu. Staðir 116 og 117 voru á Hatton- og Rockall-bönkunum, sem ásamt Orphan-hæðinni voru taldir meginlandsbrot. Náði önnur holan niður á grunnsjávarset og völuberg næst ofan á blágrýti, og virðist hafa orðið þama a.m.k. 1400 m landsig á Tertiertíma. Aldursmælingar Austast á Baffinlandi eru leifar hásléttu úr olivíndílóttu blágrýti, og á Vestur-Grænlandi koma fyrir víðáttumikil samskonar hraunlög ofan á setlögum frá lokum Krítartíma. Hefur ein K-Ar aldursmæling af hvor- um stað (sjá Beckinsale o. fl. 1970) gefið aldurinn um 60 milljón ár, en með víðum skekkjumörkum. Síðar gaus á Grænlandi þykkum lögum af feldspatdílóttu bergi, auk þess að þar var ein megineldstöð virk, og er vitað, að gosbergssvæðið nær langt út frá ströndinni. Óbirt aldurs- ákvörðun á feldspatdílótta berginu (E.R. Deutsch og L. Kristjánsson) frá Disko-eyju sýnir aldurinn 70 milljón ár, sem gefur nokkra hugmynd um nákvæmni slíkra mælinga á blágrýti. Aldursgreiningar eru einnig til á innskotum og umbreyttu bergi frá Peary-Iandi nyrzt á Grænlandi, er sýna eldvirkni þar á tímabilinu fyrir milli 30 og 80 millj. árum. (Dawes 1971). Á Austur-Grænlandi eru þykk lög blágrýtishrauna og stórir innskots- hleifar, og hafa mælzt 40—60 millj. ára (Beckinsale o. fl. 1970). Sömu- leiðis hafa aldursmælingar á fimm hraunum frá Færeyjum (Tariing 1970) gefið aldurinn 53—59 millj. ár, en báðurn stöðum reynast stundum „yngri“ hraunlögin vera undir hinum. Rockall-klettur, sem er úr graníti, er samkvæmt nýjustu mælingum um 54 milljón ára. (Jones o. fl. 1972). Tertiert berg kemur og fyrir á Bretlandseyjum, bæði blágrýti og súrt gosberg. Stærstu svæði þess eru á Norður-írlandi og á Suðureyjum, en smærri innskot koma fyrir allt suður á þá staði, sem merktir eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.