Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 106

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 106
94 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sakaði bæði gróður og dýralíf. Rannsóknir þessar urðu Darwin síðar máttarviðir kenningum hans: um uppruna tegundanna. Síðan hafa margs konar náttúrufræðingar heimsótt eyjamar, svo sem: haffræðing- ar, veðurfræðingar, jarðfræðingar, grasafræðingar og dýrafræðingar. Ymsir jarðfræðingar hafa verið að velta því fyrir sér, hvemig Skjald- bökueyjar hafi orðið til í upphafi. Sú skoðun hefur verið ofarlega á baugi, að eyjamar hafi fyrir ævalöngu verið í tengslum við Mið- Ameríku, eða réttara sagt hluti af skaga vestur úr henni. Síðar hafi svo mikið af skaga þessum sokkið í sæ við ægileg eldsumbrot. Eyjarnar ættu þá að vera leifar af því umróti. Ýmsar stoðir renna undir þessa skoðun. A milli meginlandsins og nyrztu eyjanna er t. d. neðansjávarháslétta, og er mismunandi djúpt á henni, hvergi þó meira en 2000 metrar; er viða bratt til beggja handa út af hásléttu þessari. Er dýpið um- hverfis hana 3500—5000 metrar. Hafi Skjaldbökueyjarnar einhvern tíma verið útskiki á meginlandi Suður-Ameríku, þá hljóta tugmilljónir ára að vera liðnar síðan að slíkt átti sér stað, því að dýr eyjanna og meginlandsins em harla frá- bmgðin hvert öðru. Margir náttúmfræðingar hafa spurt sjálfa sig að því, hvaðan jurtir og dýr hafi flutzt til eyjanna og hvemig. Ef við ætlum, að jurtimar eða fræ þeirra hafi borizt sjóleiðina, þá mælir margt á móti því. Tvenns konar hafstraumar leika um eyjarnar: Panamastraumurinn um 5 þeirra nyrztu og Humboltstraumurinn um syðri eyjamar; cr Humboltstraumurinn mörgum stigum kaldari en hinn. Ef sjávarstraumar hefðu unnið að flutningi gróðursins á einn eður ann- an hátt, þá hefði gróðurríki nyrztu eyjanna átt að vera samsett af teg- undum, náskyldum þeim, sem vaxa í Mið-Ameríku og Mexikó, en gróð- ur syðri eyjanna ætti að vera afsprengi strandgróðursins í Suður- Ameríku. Jafnhliða ættu að vera sterkar líkur fyrír því, að sams konar gróður væri á öllum eyjunum í hvorum eyjaklasa fyrir sig. En í reynd- inni er því alls ekki þannig háttað. Tvær granneyjar geta haft mjög ólíkt gróðurfar og mismunandi tegundir. Ef vindurinn, sem aðallega blæs af suðaustri inn yfir eyjarnar, flytti með sér gró og vængjuð fræ, ættu að minnsta kosti burknategundirnar á vesturströnd Suður-Ameríku að vera þær sömu og á eyjunum. En það einkennilega er, að af 110 burknategundum, sem á eyjunum vaxa, er helmingurinn ættaður frá Mexíkó, en hinn helmingurinn frá Norður-Ekvador og Kólumbíu, en alls ekki frá Chile eða Perú, enda þótt þau lönd liggi beinust við innflutningnum. Suðaustanvindurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.