Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 107

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 107
NÁTTÚRUFRÆÐl NGURINN 95 virðist því ekki hafa tekið þátt í innflutningi burknategundanna. Um innflutning jurta með fuglum er erfitt að daana; en sennilegast er, að fáar tegundir hafi flutzt til eyjanna á þann hátt. Samkvæmt legu eyj- anna ættu þær að hafa fjölbreyttan háplöntugróður, en svo er ekki. Alls vaxa þar um 600 tegundir blómplantna og byrkninga. Mikið er þar t.d. af þistla-tegundum svo og Akazíu-runnum, þymililjum (Agave) og kaktusum. Ber sérstaklega mikið á þyrnóttum plöntum, svo að víða er örðugt að komast leiðar sinnar um landið, þar sem þá einhvern gróð- ur er að finna. Sums staðar inni á eyjunum eru svæði, sem sýnast í fjarlægð vera vafin hinum glæsilegasta hitabeltisgróðri. En þegar á staðinn er komið, kemur í ljós, að blóm og blöð, ef nokkur eru, vaxa aðeins á efstu greinendunum, hitt er allt nakið. Annars er langt frá því, að gróðurríki eyjanna sé fullkannað. Það er sums staðar afar erfitt að komast upp í hálendi eyjanna, vegna þess að gróðurbeltin, sem þarf að fara í gegnum, em ægilega þétt og þyrnótt. En samkvæmt fenginni þekkingu á gróðrinum, þá er skyldleiki hans við gróður- inn í Suður-Ameríku og Mið-Amcríku vissulega mjög náinn. Aftur á móti er dýralífið miklu sérstæðara, og hefur um langan aldur vakið óskipta athygli vísindamanna. Umhverfis eyjamar er sjórinn mjög auðugur af alls konar fiskitegundum; ekki einungis Kyrrahafstegundum, heldur líka tegundum úr Atlantshafi. Hér úir og grúir af túnfiskum, flugfiskum, makríl og sverðfiskum. Mikið er einnig af lindýrum og kyn- legum krabbadýmm. Þau dýr era aðalfæða sjófuglanna. Þá hafa loð- selimir (Arctocephalus galapagensis), risaskjaldbökumar (Testudo elep- hantopus) og sæeðlurnar (Amblyrhynchus cristatus) vakið mikla eftir- tekt sér í lagi sæeðlan og risaskjaldbakan, því að hvomg þessi tegund finnst nú annars staðar í víðri veröld. Fjöldi annarra eðlutegunda eru hér, allt frá tveggja sm lengd og upp í 130 sm. Og skjaldbökutegundir og afbrigði af þeim eru talin vera ekki færri en 250. Margar af teg- undum þessum eru einlendar (endemiskar) á eyjunum og er það ekki svo undarlegt, hitt er furðulegra, að tegundimar skuli vera ólíkar á hinum mismunandi eyjum. Hver eyja hefur svo að segja sínar tegund- ir af skjaldbökum og eðlum. En þetta hlýtur að stafa af því, að dýrin hafa lifað einangruð um tugmilljónir ára og þróast í samræmi við þau lífskilyrði, sem hver einstök eyja hefur haft upp á að bjóða. En með dýr, eins og fuglana, sem geta flogið, ætti þessu að vera öðruvísi hátt- að; enda er breytileikinn minni, hvað einstakar eyjar snertir, en þó meiri en vænta mætti. Sumar tegundirnar eru þungar til flugs og hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.