Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 110

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 110
98 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN i þeim hásu bauli. Varpið fer fram í október; eggin eru hvít og alveg hnöttótt og á stærð við gæsaegg. Ef móðirin verpir á berum klöppum, þá kemur hún eggjunum fyrir í rifum eða þröngum gjótum, en þar sem sandur er eða annar jarðvegur, þá lætur hún yfir þau. Eitthvað af skjaldbökum virðist dvelja að staðaldri á hálendinu, jafnvel uppi í rúmum 1000 metrum yfir sjó. Á láglendinu hefur skjaldbakan ýmsar kaktustegundir sér til viðurværis, en á hálendinu etur hún ýmiss konar jurtablöð og aldinin eða berin af hinu svo kallaða guajava-tré.“ Darwin varð ekki svo frægur að fá að líta stærstu risaskjaldbök- umar með eigin augum, en hinn ráðandi maður eyjanna fræddi hann á því, að stærstu dýrin væru það stór, að 6—8 fullorðna menn þyríti til þess að geta lyft þeirn frá jörðu. Slík dýr gæfu af sér 100 kg af kjöti. Þá verður varla hjá því komizt, að minnast lítillega á sæeðluna, eitt hið fágætasta og furðulegasta dýr, sem nú er uppi. Á eyjunum em að vísu margar og merkilegar tegundir af eðlum, en þær hverfa allar í skuggann fyrir sæeðlunni. Sæeðlan er 120 sm löng eða jafnvel lengri. Hún er á að sjá eins og eldbrunninn hraundröngull, vaxinn lágum kakt- usum. Karldýrin em brúnleit að lit með Ijósari rákum, en kvendýrin eru allt að því svört. Á tánum eru sterkar klær og rófan er vel af Guði gerð sem sundtæki. I stuttu máli má segja, að þetta sé meinleysis skepna og alveg laus við mannfælni, en það hefur líka komið henni í koll. Ef sæeðla verður á vegi manns, þá nemur hún staðar, kinkar tvisvar kolli, snippar og sendir tvo gufustróka út um nasaholurnar og víkur síð- an úr vegi eins og kurteis vegfarandi. Þegar karldýrið er að fara á fjörumar við kveneðluna, þá nálgast það hana ósköp hægt og gætilega, unz 4 eða 5 fótmál eru á milli þeirra. Síðan hneigir það sig hátíðlega og blæs gufustrókum úr nösum sér. Hér er hvorki kysstst né kjassað. En þessi aðferð virðist vera alveg fullnægj- andi eftir viðkomunni að dæma. Um varptímann slá stundum nokkr- ar sæeðlufjölskyldur sér saman og hafa sameiginlegt hreiður. Eggin eru aflöng og hafa urn sig mjúka húð. Enda þótt eðla þessi sé kennd við sjóinn, þá heldur hún sig mest á landi, en í nánd við sjóinn, enda lifir hún á ýmsum þangtegundum. Hún bregður sér bara stöku sinnum út fyrir landsteinana, þar sem dýpi er ekki mikið. Langt frá landi þorir hún ekki að fara. Áður en Kólumbus fann Ameríku, segir sagan, að Inka-konungur að nafni Tubac Yupanqui hafi ráðið ríkjum í Suður-Ameríku. Þegar hann var búinn að ná yfirráðum yfir meginlandinu, þráði hann að kynna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.