Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 113

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 113
N ÁTT Ú RU FRÆÐINGURINN 101 eyjarnar kortlagðar að nafninu til og voru þá á sínum stað. Þá fengu þær nafnið Islas de los Galapagos eða Skjaldbökueyjar. Næstu 100 árin koma eyjamar ekki við sögu, svo að orð sé á gerandi. Það er fyrst í lok 17. aldar, að ýmsir sæfarar taka að venja komur sínar til eyjanna. Og sjóræningjar fengu þar ágæta griðastaði. Sumir þessara sæfara, jafnvel þeir, sem borið hafa ræningjanafn, hafa látið eftir sig skrif um þessar merkilegu eyjar, eins og t. d. Woods Rogers og William Dampier. Urðu hinar sögulegu ferðir hins síðartalda tilefni til þess, að hin alþekkta saga um Róbinson Krúsó var samin. En flestir báru eyj- unum illa söguna, töldu jafnvel, að ekki væri til ömurlegri staður en þær á allri jarðarkringlunni. Ekki leið á löngu áður en sagnir mynduðust um það, að á Skjald- bökueyjum væru faldir fjársjóðir, bæði frá dögum Inkanna og frá endurtekinni dvöl ræningja á eyjunum, enda fundust þar tvívegis pen- ingar, sem einhver sjóræninginn hefur orðið að skilja eftir í flaustri. Þegar sjóræningjarnir voru úr sögunni, fóru hvalveiðimenn að venja komur sínar til eyjanna. Þar útbjuggu þeir e. k. póststöð, sem í raun- inni var ekki annað en hár staur, og á hann negldur sterkur trékassi. I þennan kassa létu sjófarendur bréf, er þeir skrifuðu til heimalands síns. Þeir sem á eftir komu, gerðu slíkt hið sama, en tóku um leið úr kassan- um Jrau bréf, sem þeir töldu sig geta komið til réttra aðila. Mun þetta frumlega „pósthús“ hafa verið fyrsta byggingin á eyjunum, ef mér leyfist að nota svo virðulegt orð yfir staur með kassa. Árið 1831 tók Ekvador yfirráð eyjanna í sínar hendur og gerði þá tilraun til að stofna þar nýlendu. Menn hófu þar kvikfjárrækt og framleiddu sykur. Einnig var unninn brennisteinn úr jörðu og mcnn notfærðu sér fugladritið, sem er þar i ríkum mæli til áburðar. En ckki leið á löngu áður en öll framleiðslan fór að ganga saman. Fólkið undi illa á eyjunum og allt eftirlit var slælegt. En alltaf voru samt einhverjir í þcsisum afskekktu heimkynnum. Um aldamótin síðustu fer aftur að lifna yfir framleiðslunni og nýir landnemar taka sér þar búsetu. Árið 1925 hófst nýr kapituli í sögu eyjanna. Norskur vísindaleiðang- ur kom þá Jrangað og dvaldi þar við alls konar rannsóknir um hálfs árs skeið. Flciri visindamenn frá Skandinavíu komu svo Jrangað á næst- unni ásamt norskum innflytjendum. Ætluðu Norðmenn sér að setja þama á stofn myndarlega nýlcndu, en þeim líkaði ekki lífið, og fluttu flestir á brott. Þessi tilraun varð þó til þess að örva menn til að taka bólfestu á eyjunum. Ibúunum fjölgaði að vísu hægt, en þó vom þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.