Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 115

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 115
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 103 Jon Fjeldsá og Gunnar G. Raddum: Þrjú ný vatnadýr á Islandi Höfundar þessarar greinar eru báðir Norðmenn, ungir dýrafræðingar, sem nýlcga hafa lokið háskólanámi í Bergen. Prófritgerð Jons Fjeldsá fjallaði um flórgoðann og í því sambandi kom hann tvisvar lil íslands til gagnasöfn- unar og er þessi grein meðal annars ávöxtur þeirra ferða. Fjeldsá vinnur nú við náttúrugripasafnið í Kaupmannahöfn. Gunnar G. Raddum er sérfræðingur í mosadýrum (Bryozoa) og starfar við náttúrugripasafn Bergensliáskóla. Ritstj. Sumarið 1969 vann annar okkar (Fjeldsá) við Mývatn að gagna- söfnun um flórgoða (Podiceps auritus (L.) ). Rannsóknimar beindust einkum að vistfræði og stofnliegðan tegundarinnar. í þessu sambandi voru fæðuskilyrði flórgoðans rannsökuð víðsvegar í Mývatni og i nær- liggjandi tjörnum. Magnsýni voru tekin með 200 cm2 Ekman botn- greip á eftirtöldum stöðum: Kálfstjörn, Hclgavogi, Reykjahlíð, Gríms- stöðum, Hagaskeri, Slúttnesi, Niðurnesi, Fretvogi, Skáleyju, Neslanda- vík, í þremur tjörnum á Neslandatanga og fimm tjömum í Vindbelgjar- skógi. Þar að auki vom tekin sýni til athugunar á útbreiðslu tegunda við Eldhraun á Bolum, í Blátjöm, Álftavogi og ennfremur í tjörnum við Skútustaði, á Neslandatanga, í Garðsmýri og í Vindbelgjaskógi. Niðurstöður þessara rannsókna verða birtar annars staðar, en hér verður aðeins getið þeirra þriggja tegunda vatnadýra, sem em nýjungar í dýraríki Islands. Tegundirnar Spongilla lacustris og Theromyzon maculosum fann og ákvarðaði Jon Fjeldsá, en Gunnar G. Raddurn ákvarðaði Plumatella fungosa. Nordisk Kollegium för Terrester Ekologi veitti styrk til rannsóknanna, og Zoologisk Museum í Bergen lánaði tæki. Vatnasvampurinn Spongilla lacustris (L.). Þótt undarlegt kunni að virðast, liafa engir svampar fundizt áður í fersku vatni á íslandi (Burton 1959, Illies 1967). Þann 7. júlí 1969 fundust svampasambýli (kólóníur) næstum undir hverjum steini í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.