Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 116

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 116
104 NÁTTÚ RU FRÆÐIN GU R1 N N fjöruborðinu í tjömunum rétt sunnan Skútustaða. Sambýlin voru lítil, allt að 6—7 cm2 að flatarmáli, flest um 0.5 cm að þykkt og mynduðu gulleitt hrúður á yfirborði steinanna. Þau voru að mcstu leyti mynduð úr dauðum spongínleifum og kísilnálum en þar á milli var talsvert af spírandi æxliknöppum (gemmulae). Við síðari athugun á botnsýnum frá Grímsstöðum, Hjálmutanga, Niðurnesi, Skáley, Eyjatjörnum og Hrauneyjartjörnum fundust ennfremur sjálfstæðir æxliknappar. Þá fundust æxliknappar einnig i lirfuhúsum vorflugu, Limnophilus decipi- ens (Kolenati), frá Kálfstjöm. Öll eintökin reyndust vera Spongilla lacustris (L.). Vatnasvampar eru linir og óreglulegir í lögun. Þeir eru botnsætnir (sesSÍl) og eru auk þess oft grænir að lit, svo að menn álitu áður fyrr, að hér væri um plöntur að ræða. Þeir eru mjög einfaldir í byggingu, án líffæra, tauga eða vöðva — eiginlega aðeins frumuhópur styrktur prótíntrefjum (spongín) og kísilnálum. Næringu taka þeir til sín með því að sía lífrænar agnir úr vatninu. Ættin Spongilla þekkist á því, að nálarnar í frauðkenndu yfirborðs- lagi æxliknappsins eru staflaga og hrjúfar. Hjá S. lacustris em æxli- knapparnir einir sér, aldrci í hópum, og op þeirra eru aldrei stútlaga. Sjálfur svampurinn er samansettur af tvenns konar kísilnálagerðum; annars vegar stórum, beinum og sléttum nálum (megasclera) í aðal- grindinni, og hins vegar smáum, hrjúfum og dálítið bognum nálum (microsclera), sem em dreifðar um frumumassann (parenchym). Tegundin er þar að auki auðgreind á því, að spongínið leysist ekki upp í kalílút, og þekkist hún þannig frá annari evrópskri tegund, Spongilla jragilis Lamarck. Stórnálarnar úr sambýlinu við Skútustaði voru að meðaltali 260 p á lengd. Þetta samsvarar alveg hliðstæðum mæl- ingum á norskum (Arndt 1931, Ökland 1964), og þýzkum (Arndt 1928) sambýlum. Æxliknapparnir mældust að meðaltali 550 1^ í þvermál, sem samsvarar norskum og þýzkum mælingum, en er meira en danskar mælingar (287—416 fx skv. Berg et al 1948). Spongilla lacustris finnst um alla Evrópu norður á móts við 69°N (Tromsö, Enare) og um mestalla Asíu. Þá finnst hún bæði í Norður- og Suður- Ameríku. í Mið-Evrópu og á Bretlandseyjum er hún mjög algeng, en verður strjálli eftir því sem norðar dregur á Norðurlöndum (Arndt 1928, 1932, Illies 1967, Ökland 1964). Tjamimar við Skútustaði eru gróðursælar, en samt ekki nærri því eins frjósamar og sjálft Mývatn. Þann 7.7. 1969 mældist vatnshiti tjarn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.