Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 122

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 122
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN af svepplaga gerðinni eins og algengt er á hrjúfum flötum (hraun- grýti). P. fungosa finn.st um nær allt láglendi Evrópu norðan Alpafjalla, en þó ekki á Irlandi, og í Noregi hefur hún fram að þessu aðeins fund- izt syðst (Ökland 1969, Raddum 1971). Athuganir sem Raddum (1970) hefur gert í Noregi á P. fungosa benda til þess, að tegundin dafni illa við lægra sýrustig en pH 7. Hún virðist dafna bezt í hlýjum, lútkenndum vötnum. Þar sem tegundin fannst í Mývatni var sýrustigið 8.9—10 og er það áreiðanlega það hæsta, sem vitað er um, að tegundin lifi við. Rafleiðni vatnsins var yfir 200 í uppsprettum í nágrenninu, en 186—160 á fundarstaðnum, harka vatnsins var 3°dH. Fundarstaðurinn er nálægt skólpleiðslu frá Hótel Reynihlíð. Tegundin Joolir mikla mengun og lífræna auðgun (Wiebach 1960). Sunnar á strandlcngjunni eru uppsprettur með 20° heitu vatni, sem veldur því, að ekki leggur þarna á vetrum. I loftslagi eins og hér ríkir hefur heita vatnið sennilega mjög mikla þýðingu fyrir vöxt og þroska tegundarinnar. P. fungosa lifir ekki af veturinn. Við lægri hita en 8°C spíra dval- hnappamir ekki (Marcus 1962, Raddum 1970). Sambýlin við Mý- vatn vom þann 14. 7. lítillega farin að mynda nýja dvalhnappa. Hver einstaklingur sambýlisins lifir aðeins í 6—7 vikur en sambýlið dálítið lengur, eða unz það verður alþakið mýlirfum, liðormum, hjóldýrum, fmmdýmm og gerlum. Lífsferill tegundarinnar við Mývatn er alveg í samræmi við aðstæður í Vestur-Noregi: Dvalhnappamir, sem lifa af veturinn, spíra í maí og mynda fyrstu kynslóð, en ný kynslóðaskipti verða svo um mánaðamótin júní—júlí. Aðflutningur Alkunna er, að Mývatn er eitt frjósamasta vatn allrar Norður-Evrópu. Af einstökum dýrategundum getur einstaklingsfjöldinn orðið gífurlegur. En samanboríð við næringarrík vötn á meginlandinu verður maður fyrír vonbrigðum yfir fábreytni dýralífsins. Á kísilbotnleðju Mývatns og innan um vatnagróðurinn, aðallega vatnamara og þráðnykm, eru ógrynni af smákrabbaflóm (Cladocera og Copepoda) og rykmýslirfum (Chironomidae) og dálítið af liðormum (Tubifex tubifex (Miiller)). Önnur dýr er aðeins að finna í litlu magni. í sambærilegum vötnum á meginlandinu em hins vegar fjöl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.