Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 126

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 126
114 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hörður Kristinsson: Nýr sveppur, morkill, fundinn á Islandi Eins og kunnugt er, skjóta sveppir kollinum upp úr jarðveginum á haustin fremur en á öðrum árstimum. Þannig verður oft krökkt af ýmsum tegundum sveppa í birkiskógum landsins á þessum árstíma. Fáeinir sveppir hafa þó annan hátt á. Sveppur sá, sem hér greinir frá, vex á vorin. Það er því ekki að undra, þótt hann hafi sloppið undan athygli erlendra sveppafræðinga, sem kannað hafa sveppaflóru íslands, enda komu þeir ætíð síðla sumars. Morkill fannst hér fyrst í maí vorið 1972 norður í Eyjafirði, í Núp- árgili í Sölvadal. Óx hann í graslendisbrekkum í nágrenni birki- runna, sem haldið hafa velli á fáeinum stöðum í gilinu. Hann fannst bæði austan og vestan Núpár, rétt utan við Illagil. Tegund þessi var greind sem Morchella conica Pers., að vísu án samanburðareintaka. Af skyldum sveppum, sem fundizt hafa hér á landi, má nefna nokkrar tegundir af ættkvíslunum Helvella og Verpa, sem Helgi Hallgríms- son hefur áður gert skil (1968). Morkillinn er talinn afbragðs mat- sveppur, jafnvel með gómsætustu svepp- um, en er minna notaður en skyldi, þar sem hann er ekki verulega algengur. Morkillinn tilheyrir þeim flokki sveppa, er asksveppir nefnast; en flestir ætisveppir teljast til basíðusveppa. Venju- lega hafa asksveppir flatar, disklaga ask- hirzlur. Efra borð þeirra er myndað úr samfelldu lagi af aflöngum smáhylkjum, er askar nefnast, og snúa þeir efri end- anum út að yfirborðinu. Innan í öskun- um eru venjulega 8 askgró, sem þeytast upp í loftið með innihaldi asksins, er I. mynd. Morkill. hann teYgir sig UPP ur askbeðnum og Ljósm. Hörður Kristinsson. opnast sakir þrystings.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.