Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 131

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 131
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 119 Gróttu. Var skoðað dýralíf og gróður í grýttum fjörum, en hvort tveggja er með mesta móti undir Gróttutöngum. Veður var ágætt. Þátttakendur voru um 50. Leiðbeinendur voru Agnar Ingólfsson, Jón B. Sigurðsson og Karl Gunnarsson. Sunnudaginn 10. september var farið í Hvalfjörð til jarðfræðiathugana. Skoðaðir voru gangar ofan við Saurbæ á Kjalarnesi og jarðlög i Reynivalla- hálsi. í Reynivallahálsi voru m. a. skoðuð basalthraun á mismunandi um- myndunarstigi, líparíthraun og innskotslög. Veður var mjög gott. Þátttakendur voru um 40. Leiðbeinendur voru Kristján Sæmundsson og Páll Imsland. í öllum ferðum naut félagið nú, sem löngum áður, ágætrar þjónustu Guð- mundar Jónassonar. Náttúruvemdarstarfsemi Félagið tók þátt í starfsemi Landgræðslu- og náttúruverndarsamaka íslands, Landverndar, svo sem undanfarin ár. Á vegum náttúruverndarnefndar Land- verndar, en fonnaður hennar er Þorleifur Einarsson, liefur einkum verið unnið að aðgerðum til verndar votlendi. I-Iefur verið komið á víðtæku samstarfi Náttúruverndarráðs, Landverndar og landshlutasamtaka um náttúruvernd í þeim tilgangi að gera ákveðnar tillögur um verndun votlendissvæða. Á fyrsta stigi er nú unnið að skráningu þeirra votlenda, sem þýðingarmest eru fugla- lífi, og er þar stuðzt við alþjóðasamþykkt, sem gerð var snemma á árinu 1971 í Ramsar í íran. Annað stig þessa samstarfs um verndun votlendis, verður væntanlega skráning annarra merkilegra votlenda, sem hafa gildi fyrir rannsóknir, og má þar einkum nefna mýrlendisgerðir. Gera má ráð fyrir, að þessar undirbúningsráðstafanir leiði til ákveðinna friðunaraðgerða á næstu árunt, enda er nú svo komið, að mörg okkar merkustu votlendi eru í ntikilli hættu, og bráðra úrbóta er þörf í þessum málum. Formaður sat fund Náttúruverndarnefndar Reykjavíkur hinn 8. marz 1972, og kynnti nefndinni sjónarmið líffræðinga varðandi verndun strandlengju, vatna og mýrlendis í Reykjavík og nágrenni. Dagana 14. og 15. apríl 1972 var Náttúruverndarþing haldið i Reykjavík. Fulltrúi félagsins á þinginu var Jón B. Sigurðsson, kennari. Útgáfustarfsemi Á árinu urðu ritstjóraskipti. Oskar Ingimarsson, bókavörður, sem verið liefur ritstjóri Náttúrufræðingsins frá 1967, lét af þ\í starfi með 4. hefti 41. árgangs, 1971, en frá 1. liefti 1972 tók Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur, við ritstjórn Náttúrufræðingsins. Vil ég fyrir hönd stjórnarinnar þakka Óskari ágæt störf í þágu ritsins og nota þetta tækifæri til að bjóða Sigfús A. Schopka velkominn til starfa. Nátúrufræðingurinn kom út á árinu sem hér segir: 41. árgangur (1971): 2. hefti, bls. 65—128 (64 bls.); 3.-4. hefti, bls. 129—192 (64 bls.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.