Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 10
2. mynd. Skissa Boga Finnbogasonar skipstjóra af línuriti dýptarmælis, er hann fór yfir gossprungu þ. 26. maí 1973. — A sketch drawn by captain B. Finnbogason of tlie now lost echograrn across an erupting fissure on May 26, 1973. mánuði áður en því lauk, varð vart neðansjávargoss milli Eyja og lands, en af ýmsum ástæðum liefur ekkert verið birt um það gos fyrr en nú. Sá, sem varð var við þetta, var Bogi Finn- bogason skipstjóri, sem sagði þegar frá því, er til Eyja kom, þótt ekki bærist það mér til eyrna þá. Meðal þeirra, sem fréttu um þetta, var Guð- mundur Karlsson, forstjóri Fiskiðj- unnar h.f. Tók hann síðar skýrslu af Boga og sendi mér að beiðni minni. Er hún á þessa leið: „Vestmannaeyjum 18. febrúar 197'i. Skýrsla Boga Finnbogasonar, skip- stjóra á rnb. Ver VE 200, um neðan- sjávargos í nánd við Heimaey hinn 26. maí 1973. Hinn 26. maí 1973 um kl. 14:00 vorum við á siglingu austur með 4

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.