Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 29
skipti máli hvar hver gosslöð er. Elsta hraunið, sem er auðþekkt frá öllum hinum, hefur og komið upp í gígaröð á sama sprungubelti, því það hefur sannanlega runnið bæði austur og vestur af fjallinu, en af gígum, sem |>að er komið úr, sést ekki nema að- eins einn gígur og þá væntanlega sá syðsti. Hann er mjög fornlegur og lítið áberandi. Þessi gígur er undir suðvesturhorni Lakahnúka utan í hlíðinni neðst gegnt Stóra Meitli aust- anverðum. Hraunið í gíg þessum er mjög dílótt og líkt því hrauni, sent á korti Þorleifs Einarssonar er nefnt um bergið í hraunum jtessum eins og Jtað verður séð með berurn augum og byrjað á því sem elst er: Hraun I er eins og áður er sagt ákaflega feldspat dílótt og eru dílarnir flestir 3—5 mm í Jtvermál en innan- um er talsvert af feldspatkristöllum, sem eru 1 cm í þvermál og jafnvel meira. Nokkuð er um ólivín díla í Jjessu hrauni, en ]jci 1 eru smáir og yfirleitt minni en 1 mrn í þvermál. Svo þétt liggja dílarnir í þessu hrauni, að erfitt er að finna 1 cm2 flöt svo að ekki sé þar feldspatkristall. Hveradalahraun er mjög frábrugð- Trausti Ein. ’51 Þorleifur Ein. ‘60 Jón Jónsson ”14 Hraun: A I I )) B II Hveradalahraun )f C III Skarðsmýrarhraun )) D IV Reykjafellshraun Hellisheiðarhraun 1. Loks skal Jjess getið hér, að austan í Litla Meitli og suðvestur af honum er lítil gígaröð og í framhaldi af henni nokkrir smá- gígir vestan við Jjjóðveginn. Liggur vegurinn vestur að Sandfelli yfir Jiann austasta þeirra. Gígir Jjessir eru yngri en hraun frá Leitum en eldri en Eld- borgahraun. Um aldur þcirra er að iiðru leyti ekki vitað. Af Jjví að nú hafa Jnír höfundar notað mismunandi nöfn yfir Jjau hraun, er hér hefur verið fjallað um, skal til að forðasi rugling, látið fylgja yfirlit yfir Jtau hér. Yngst hraunanna á Jíessu svæði er svo Eldborgarliraun, en takist að ald- ursákvarða Jiað kemur væntanlega í ljós hvort réttmætt er að kalla Jmð Kristnitökuhraun eða ekki. Loks skal liér farið nokkrum orðum ið Jjessu hrauni. Dílar eru fáir en greinilega í tveim stærðarflokkum. Flestir eru um I mm í Jjvermál eða minni en nokkuð um feldspatkristalla, sem eru 3—5 mm. Ólivín er aðeins smásætt í Jiessu hrauni. Skarðsmýrar- hraun er nokkuð líkt þessu hrauni, en þó minna dílótt og í Reykjafells- hrauni má heita að dílar séu horfnir og lítið er urn J)á í Eldborgarhrauni. Erfitt er að greina mun á Jiessum tveimur hraunum svo mark sé á tak- andi. Hraunin eru sem hér segir: I Hellisheiðarhraun f (Þ.E. 1960), II Hveradalahraun, III Skarðsmýrarhraun, IV Reykjafellshraun og V Eldborgarliraun u. Meitlum. 23

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.