Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 30
Samanburður á bergi úr Hveradala-
gígum og næstelsta hrauninu við
Hengladalaá norðan við Kamba gefur
eftirfarandi niðurstöður:
A B
Plagioklas .... 43,5% 44,7%
Pyroxen 43,4% 43,5%
Ólivín 5,0% 6,8%
Málmur 8,1% 7,9%
Taldir punktar Dílar: 678 678
Plagioklas . . 5,5% 5,5%
A er sýni tekið úr Hveradalagígum,
B er lekið við Hengladalsá norðan við
Kamba eins og áður er sagt. Að sjálf-
sögðu getur það verið nokkuð tilvilj-
unum háð hvað út úr svona athugun
kemur ef ekki er um því meiri efni-
við að ræða. Nokkur ábending er það
þó og styður þær athuganir, sem gerð-
ar hafa verið á staðnum.
Eftir að grein þessi var komin í
prentsmiðjuna hafa nýjar staðreyndir
komið fram varðandi aldur Eldborga
Samsetning hraunanna
I II III IV V
Plagioklas ■ ■ • 47,2% 43,5% 42,6% 47,3% 44,0%
Pyroxen 40,4% 43,4% 42,1% 33,2% 38,0%
Ólivín 2,8% 5,0% 4,7% 9,3% 4,8%
Málmur 9,5% 8,1% 10,5% 10,2% 12,9%
Taldir punktar Dílar: 678 678 678 678 470
Plagioklas Ólivín 9,5% 0,7% 5,5% 1.3% 0,4% 0,7 %
24