Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 34
Barrtré i rcektun: Heiti: Latn. heiti: Fræþroski: Fjallafura Pinus mugo (montana) alltíður Bergfura ,, rnugo erecta alltíður Stafafura ,, contorta mjög tíður Broddfura ,, aristata árviss Lindifura „ cembra fátíður Sveigfura „ flexilis 1976 í fyrsta sinn Skógarfura „ silvestris ? Sitkagreni Picea sitchensis alltíður Hvítgreni ,, glauca fátíður, trén ung Svartgreni „ mariana fátíður, trén ung Blágreni ,, engehnanni alltíður Rauðgreni „ abies fátíður Lerki (Síbiríulerki) Larix sibirica alltíður Þinur (Fjallaþinur) Abies lasiocarpa fátíður, trén ung Þöll (Fjallaþöll) Tsuga mertensiana tré of ung til fræmyndunar Marþöll „ heterophylla tré of ung til fræmyndunar Cypres Chamaecyparis nootka- Sjálfsáin: Fjallafura Lerki Sitkagreni Stafafura tensis tré ol' ung til fræmyndunar beni köngla um svipað leyti og gren- ið. En sá er munur á, að hún hefur borið þroskað fræ á liverju ári nú um langt skeið. Að vísu er fræfallið mis- jafnt frá ári lil árs, en það bregst aldrei. Lindifura er einnig komin hingað til lands á fyrstu árum skógræktar, en hún hefur verið seinni til fræmynd- unar og aðeins borið köngla og fræ tvisvar eða þrisvar, að því er best er vitað. Stafafura ílyst ekki til landsins fyrr en réti fyrir 1940, en mestur hluti hennar er þó enn innan við tvítugt. Samt hefur hún borið fræ um nokk- ur ár og úllit er fyrir að þess verði ekki langt að bíða, að fræfallið aukist verulega, þar sem þessi tegund er talin með þeim frjósamari. Sitkagreni kemur til landsins nokkru fyrr, og upp úr 1950 fer að bera á könglamyndun, en það var ekki fyrr en 1958, sem fræi var safnað að nokkru marki. Upp frá því hefur því verið safnað öðru hverju, og 28

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.