Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 35
Lauftré i rcektun: Heiti: Latn. heiti: Fræþroski: Birki Betula pubescens árviss Vörtubirki ,, verrucosa ekki enn, trén ung Asíubirki ,, ermanni ekki enn, trén ung Alaskabirki ,, papyrifera ekki enn, trén ung Hvítelri Alnus incana nærri árviss Alaskaelri ,, sinuata nærri árviss Blæösp Populus tremula ? Alaskaösp „ trichocarpa ber blóm, fræþroski líklegur Reynir Sorbus aucuparia árviss Gráreynir „ intermedia árviss Silfurreynir „ scandica í góðum árum Olfareynir „ hostii nærri árviss Álmur Ulrnus glabra í góðuni árum Hlynur Acer pseudoplatanus mjög tíður Broddhlynur „ platanoides óviss Askur Flaxinus excelsior ? plöntur af íslenskum trjám skipta nú þúsundum. Fyrir 4 árum var safnað um 5 kg sitkafræs og var spírun 50%, sem má kallast mjög gott, þar sem trén eru enn ung að árum. Haustið 1976 var safnað um 30 kg og virðist sem spírun verði mjög góð. Rauðgreni hefur og borið fræ nokkrum sinnum, en það þarf meiri sumarhita til fræþroskunar en sitka- grenið. Hvítgreni hefur einnig borið fræ, en ekki hefur verið hirt um að safna því, m. a. vegna þess að kvæmi þess eru að mestu óþekkt. Svartgreni hefur einnig borið köngla og þroskað Iræ, en það hefur ekki verið fylgst náið með því, þar sem lítið er til af þessari tegund hér á landi. Fjallaþinur vex á nokkrum stöð- um, en mest er af honum á Hallorms- stað. Þar hafa tré, gróðursett 1936, borið köngla og fræ nokkrum sinn- um. Lerki var í upphafi plantað í tveim- ur lotum, fyrst árin 1922—23, en síð- an 1937—39. Síðar hefur miklu lerki verið plantað, en það er enn of ungt til að bera fræ að marki. Köngla- myndun hefur oft verið ör á þessum tveimur elstu stofnum, en þrátt fyrir mikla eftirgrennslan hafa árgangarn- ir frá 1922—23 aldrei borið þroskað fræ. Hins vegar fengust 8 kg af óhreinsuðu fræi árið 1960 af lerkinu frá 1938 með lítilli spírun, enda urðu afkvæmin ekki nema 1500, og standa 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.