Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 47
ist við Madeira, í norðvestur Atlants- liafi milli 4° og 19° N og 15° og 36° V auk j)ess sem tveir fiskar tegundarinn- ar veiddust sunnan Selvogsbanka í mars 1971. Sæangi fannst hér í apríl 1952 vestan Víkuráls en hann hefur auk jjess lundist í hlýrri hluta At- lantshafsins sunnan Biskayaflóa. Ægisstirnir fannst hér í Ingólfsleið- angrinum 1895—96 undan Suðvestur- landi (64° 18' N-27°00' V) og einnig hefur liann fundist á milli íslands og Grænlands. Heimkynni lians virðast vera í N-Atlantshafi frá Bermúdaeyj- um norður til Sankti Lárusarflóa og Nýjaskotlands svo og víða í NA-At- lantshafi. Pokakjaftur og gapaldur teljast til ættbálks kjaftaglenna. Fiskar af þeim ættbálki eru sérkennilegir útlits með stórt og mikið gin. Þeir hafa fundist i hlýrri hlutum heimshafanna á miklu dýpi. Pokakjaftinn hefur ekki ennþá verið unnt að greina til tegundar jiví liann var Jtað mikið skemmdur jtegar hann veiddist í Víkurál í júní 1973 cn gapaldurinn lékkst fyrst hér í mars 1971 út af Selvogsbankatánni. Hans hclur orðið vart síðan á íslandsmið- um einu sinni eða tvisvar. Sennilega eru þessir fiskar j)ó flækingar á ís- landsmiðum án ])ess að unnt sé að segja til um það með vissu. Hafáll veiðist hér af og til síðan í ágúst 1909 að þeir fyrstu fundust. Þó er hann frekar sjaldséður og senni- lega ber að telja hann flæking lrekar en heimafisk. Heimkynni hans eru í Miðjarðarhafi og Atlantshafi frá Kanaríeyjum til Bretlandseyja og Skandinavíu. Stóra sænál hefur fundist hér við suðvesturströndina, í Grindavík og Þorlákshöfn en hún er fyrst og fremst úthafsfiskur sem l)erst með þangi og reköldum upp að ströndum ýmissa 3. mynd. Röntgenmynd af liaus pokakjafts Saccopharynx sp. (Myndina tók Þórður Þorvarðarson.) 41

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.