Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 52
er gróin hátt upp eftir. Neðan við hitasvæðið, fremst í gilinu, eru gang- ar tveir með stefnu þvert á gilið. Ekki verður um það sagt hvort jarðhitinn er þeim tengdur eða ekki. Alls voru tekin 3 sýni af vatni á þessum stöðum og hafa þau nú verið efnagreind. Vegna þess að nokkur tími leið frá töku sýnanna til þess þau voru efnagreind fullnægja niður- stöðurnar ekki ströngustu kröfum. Eigi að síður gefa þær hugmynd um hitaástandið á þessu svæði. ur, en hitinn mældist 40° C þar sem sýnið var tekið. Byggð mun hafa verið í Morsárdal á landnámsöld og eitthvað fram eftir öldum og vitna örnefni enn urn það. Nú er þar enginn er nýtt gæti jarð- hitann, en kannski nær hitasvæðið í djúpinu inn undir Skaftafell og mætti raunar telja ástæðu til að athuga þann möguleika. Fjöllin vestan Morsárdals eru lítt könnuð en víst er að mikið er þar um súrt berg. Má ætla að þar séu leifar fornrar eldstöðvar eða I II III Hitastig 40° C 35° C 50° C Kísilsýra (SiO.,) 70 mg/I 34,0 mg/1 76,0 mg/1 Natríum (Na+) 79,4 „ „ 44,8 „ „ 108,2 >> f> Kalíum (K+) 3,9 „ „ 1,3 „ ,, 3,9 >> >> Kalsíum (Ca++) 14,7 „ „ 2,9 „ „ 20,9 >> >> Magnesíum (Mg+ +) 1,35 „ „ 1,12 „ „ 1,10 >> >> Kolsýra (COn) 63,8 ,, „ 55,1 „ „ 87,3 >> >> Súlfat (So4 ) 84,9 „ „ 38,2 „ „ 101,8 >> >> Klór (CL-) 99,5 „ „ 23,9 „ „ 66,9 >) >> Fluor (F) 1,35 „ „ 0,835 „ „ 2,08 >> >> Uppleyst efni ... 351 „ „ O o CM 420 >> >> PH 7,93 7,80 7,72 Sýni J er tekið fremst í dalnum eins og áður segir en II og III á mismun- andi stöðum í brekunni vestan við Fúsagil. Hvað varðar sýni I skal vak- in á því athygli að ekki var mögulegt að ná sýni þar sem hiii mældist ltæst- öllu heldur eldstöðva. Bergið neðst í Skaftafellsbrekkum er að minni hyggju vart yngra en frá tertier og mundi það þýða að kvarterar berg- myndanir byrja ekki fyrir alvöru fyrr en vestan Skeiðarársands 46

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.