Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 53
Kristinn J. Albertsson: Kalíum-argon aldursákvarðanir á bergi Inngangur Um ellefu ár eru liðin frá því, að fyrstu aldursákvarðanir á íslensku bergi voru birtar (Gale o. fl. 1966). Skömmu síðar birtust nokkrar fleiri (Moorbath o. fl. 1968) og skrifaði Har- aldur Sigurðsson, einn höfunda síðari greinarinnar, útdrátt úr henni hér í Náttúrufræðinginn (1969). Á síðustu árum liefur svo aldursákvörðunum á íslensku bergi fjölgað verulega. Til- gangur þessarar gi'einar er að gefa stutt yfirlit yfir aldursákvarðanir með kalíum-argon aðferðinni og geta um nýjungar og endurbætur á henni. Einnig verður getið um nokkrar nýj- ar aldursákvarðanir og endurskoðun nokkurra eldri niðurstaðna. Kalium-argon aðferðin Þessi aðferð byggir á þeirri stað- reynd, að ein þriggja kalíum sam- sætna, þ. e. K40, er geislavirk. Þessi samsæta klofnar í tvennt; annars vegar í calcíum-40, en það gera um 90% kalíum-40 samsætnanna, og hins vegar í eðallofttegundina argon-40, en rösk 11% K40 klofna þannig. Helmingunartími K40 er vel þekktur og þarf því einungis að ákvarða magn kalíums og argons í sýninu. Þær upp- lýsingar ásamt sýnisþunga eru svo nægar til að reikna út aldurinn. Þess má geta, að árangurslaust liefur reynst að nota klofnunina K4°->Ca40, þar sem erfitt er eða ógjörningur að greina milli upphaflegs Ca40 og þess, sem frá K40 er komið. Kalíummagnið má ákvarða með ýmsum aðferðum, en argonmagnið er ákvarðað í massagreini. Massagreinis- vinna vegna aldursákvarðana getur verið mjög seinleg og erf'ið. Sýni er sett í bræðsluofn tengdan við rnassa- greininn og er þá ofninn og allar leiðslur lofttæmdar og hitaðar við vægan hita til að reka enn betur út andrúmsloft og loftkennd óhreinindi úr leiðsluin. Þegar fullvíst er, að tæk- in eru orðin eins hrein og lofttóm og kostur er á, er sýnið hitað upp og brætt. Við upphitun og bráðnun losn- ar um lofttegundir, sem lokast hafa inni í berginu, er það kólnaði í upp- hafi. Þessar lofttegundir eru látnar fara í gegnum rnargs konar hreinsan- ir, sem allar rniða að því að einangra argonlofttegundina og halda henni eftir, en dæla öðrum burt. Þessi argonlofttegund er síðan blönduð ákveðnu þekktu magni af utanað- komandi argoni, sem er svo til hreint Náttúrufræðingurinn, 47 (1), 1977 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.