Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 65
uff liraun og eldstöðvar í nágrenni Grindavíkur. Leiðbeinendur voru Jón Jónsspn og Kristján Sæmundsson. Þátt- takendur voru 47. Sunnudaginn 13. júni var farin ferð til skoða fjörulíf í Blikastaðakró. Leiðbein- andi var Jónbjörn Pálsson. Þátttakendur voru 25. Föstudaginn 25. júni—sunnudags 27. júní var farin ferð til alhliSa náttúru- skoðunar á Mývatns- og Kröflusvæðinu. Flogið var frá Reykjavik til Akureyrar, þar sem nokkrir þátttakendur bættust í hópinn, en ekið í bíl þaðan og þangað aftur og loks flugu þeir sem sunnan úr Reykjavík komu aftur suður. Gist var í tjöldum. Fararstjóri var Kristján Sæ- mundsson sem einnig var leiðbeinandi. Aðrir leiðbeinendur voru Árni Einarsson og jóbann Pálsson. Þátttakendur voru alls um 50. Sunnudaginn 11. júli var farin ferð til grasaskoðunar í Botnsdal í Hvalfirði og gengið að Glym og Hvalvatni. Leiðbein- andi var Eyþór Einarsson. Þátttakendur voru 38. Alls voru þátttakendur í fræðsluferðum sumarsins jtví 150 og urðu þannig nærri lielmingi fleiri en sumarið áður. Ú tgáfustarfsemi Tímarit félagsins, Náttúrufræðingur- inn, kom út á árinu eins og verið hefur, ]5. e. tvö tvöföld hefti; út komu seinna hefti 45. árgangs, 1975, bls. 105—212, og 1.—2. hefti 46. árgangs, 1976, bls. 1 — 110, eða alls 218 bls. Stefnt er að því að gefa út fjögur liefti árlega, í samræmi við ein- dregnar óskir félaga á síðasta aðalfundi. Nýr ritstjóri tók við stjórn Náttúru- fræðingsins frá og með þessum árgangi, Kjartan Thors jarðfræðingur, og þakkar stjórnin honum vel byrjað starf og vill ennfremur flytja fráfarandi ritstjóra, Sig- fúsi A. Schopka fiskifræðingi, þakkir fyrir lians ritstjórastörf. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á Náttúrufræðingnum og er hann nú prent- aður í tveim dálkum og nýtist því ltver blaðsiða miklu betur en áður og rúmar töluvert meira efni, félagar fá þannig meira lesmál á sama sfðufjölda, Náttúru- fræðingurinn hefur stækkað. Leitað hefur verið tilboða í prentun Náttúrufræðingsins hjá nokkrum prent- smiðjum í Reykjavík og nágrenni, í sam- ræmi við samþykkt síðasta aðalfundar. Að því loknu og að vandlega athuguðu rnáli var talið hagkvæmast að halda áfram að skipta við Prentsmiðjuna Odda. Til að koma ýmsum fréttum af og til- kynningum um starfsemi félagsins til fé- laga á ódýrari og hentugri liátt, ákvað stjórnin að hefja útgáfu á Félagsbréfi s.l. liaust og kom eitt tölublað út árið 1976. Sparast með jiessu þó nokkur upphæð ár- lega, því að burðargjöld fyrir Félagsbréfið eru miklu lægri en i'yrir bréfspjöld. Stefán Stefánsson annaðist afgreiðslu Náttúrufræðingsins og Félagsbréfs, út- sendingu fundarboða og innheimtu félags- gjalda árið 1976 af mestu prýði eins og áður og færir stjórnin honum bestu þakkir fyrir. Náttúruvernd Fulltrúar félagsins á fulltrúafundi Landverndar í október 1976 voru formað- ur, Eyþór Einarsson, og Kristbjörn Egils- son. Fjárhagur Árið 1976 voru félaginu veittar kr. 75.000 á fjárlögum til starfsemi sinnar og hefur sú fjárveiting verið óbreytt allmörg ár. S.I. haust tókst stjórninni að fá þetta framlag hækkað um helming, þannig að á fjárlögum fyrir 1977 eru félaginu veitt- ar kr. 150.000. Það gefur að skilja að þetta hrekkur skammt og því eru það félags- gjöldin fyrst og fremst sem standa undir útgáfu Náttúrufræðingsins og annari starfsemi félagsins, auk þess sent liver greiðir fyrir sig í fræðsluferðum. Félaginu ríður jtví mjög á að félagar greiði árgjöld sín reglulega, en allmikill misbrestur er á að svo sé. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.