Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 8
13. Dilksnes í Nesjum, A-Skaft, 21. júní 1948
(C? ad RM4043). Eymundur Björnsson.
Fundinn dauður, hafði sést í nokkra daga á
undan.
14. Akranes, Borg, um 1949 (Nátt. Kóp.). Úr
safni Hans Jörgensens, Akranesi.
15. Hellatún, Ásahr, Árn, apríl 1954. Þórunn
Ólafsdóttir.
16. Skálholtsvík í Hrútafirði, Strand, 4. júlí
1956 (ad RM4044). Jón Jóhannesson.
17. Grímsey, Eyf, 19. júlí 1956. Kristján Geir-
mundsson. Fundinn dauður, úldinn og sjó-
rekinn.
18. Reykjavík (Tjörnin), 5. september 1956.
Agnar Ingólfsson.
19. Norður af Langanesi (66°51'N, 14°45'V), 5.
júlí 1956. Agnar Ingólfsson.
20. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 26. ágúst 1958.
Prír. Sigurður B. Eymundsson.
21. Hjarðarnes í Nesjum, A-Skaft, 28. ágúst
1958. Tveir (c? ad RM4045). Sigurður B.
Eymundsson.
22. Djúpivogur, S-Múl, ágúst 1958. Sex. Im-
perial College Iceland Exp.
23. Reykjavík, 13.-19. september 1958. Árni
W. Hjálmarsson o.fl. Sást við Njálsgötu,
Kalkofnsveg og Tjörnina. Ef til vill var um
fleiri en einn fugl að ræða.
24. Seyðisfjörður, N-Múl, 24. september -
a.m.k. 6. október 1958. Prír. Skúli Gunn-
arsson.
25. Reykjavík (Kambsvegur), 14. maí 1959 (c?
ad RM4046). Hallbjörn Bergmann.
26. Reykjavík (Elliðaár), 14. maí 1959 (C? ad
RM4047). Árni W. Hjálmarsson.
27. Siglufjörður, Eyf, um 1960. A.m.k. þrír.
Örlygur Kristfinnsson.
28. Hvammstangi, V-Hún, 6. maí 1962 (cf ad
RM4048). Þorsteinn Díómedesson. Fund-
inn nýdauður.
29. Heimaey (Sæfjall), Vestm, 14. júní 1963.
Tveir (annar náðist). Friðrik Jesson.
30. Heimaey (Ömpustekkir), Vestm, 18. júní
1965. Sex, einn náðist (Nátt. Vestm.). Sig-
urgeir Sigurðsson.
31. Eyrarbakki, Árn, 30. ágúst 1965 (ad
RM4049). Halldór Jónsson. Fundinn löngu
dauður, merktur Stockholm 403454. Fugl-
inn var merktur í Södra Ralta, Dölunum,
Svíþjóð, 4. ágúst 1963.
32. Heimaey (Ömpustekkir), Vestm, 20. júní
1966. Sex, einn náðist. Sigurgeir Sigurðs-
son.
33. Á sjó vestan Grfmseyjar, vor 1967. Magnús
Lórenzson. Náðist á skipi.
34. Akureyri, Eyf, 11. júní 1967. Jón B. Sig-
urðsson.
35. Reykjavík (Fjölnisvegur), 18. september
1967. Oddur Thorarensen.
36. Horn í Nesjum, A-Skaft, vor 1968. Skv.
Árna Einarssyni.
37. Heimaey (kaupstaður), Vestm, 18. júní
1968. Skv. Friðriki Jessyni. Náðist (hent).
38. Vík í Mýrdal, V-Skaft, sumar 1968. And-
rew D.K. Ramsay.
39. Garðskagi í Garði, Gull, 14.-15. september
1968. Erling Ólafsson, Ævar Petersen o.fl.
40. Reykjavík (Tjörnin), lok maí - byrjun júní
1969. Ólafur K. Nielsen.
41. Heimaey (Kervíkurfjall), Vestm, 12. júlí
1969. Sigurgeir Sigurðsson.
42. Heimaey, Vestm, 27. júlí 1969. Þrír. Sigur-
geir Sigurðsson.
43. I-leimaey (Litlhöfði), Vestm, 11. júní 1970.
Sigurgeir Sigurðsson.
44. Reykjavík (Fjölnisvegur), 25. ágúst 1970.
Oddur Thorarensen.
45. Heimaey, Vestm, 6. júlí 1971. Tveir. Sigur-
geir Sigurðsson.
46. Valhöll á Þingvöllum, Árn, miður júlí 1972.
Þrír. Anon.
47. Húsadalur í Þórsmörk, Rang, 12. júlí 1973.
Sex. Árni W. Hjálmarsson.
48. Eyrarbakki, Árn, 17. maí 1974 (ad
RM4050). Óskar Magnússon.
49. Hjörleifshöfði, V-Skaft, 1. júní 1974. Árni
Einarsson.
50. Heimaey, Vestm, 20. júní 1974. Sigurgeir
Sigurðsson.
51. Heimaey, Vestm, 15. ágúst 1975. Sigurgeir
Sigurðsson.
52. Á sjó við Suðausturland, sumar 1975 (ad
RM6526). Ágúst Bjarnason. Náðist á báti.
53. Reykjavík (Tjörnin), 5. júlí 1976. Tveir.
Ólafur K. Nielsen.
54. Krýsuvíkurberg, Gull, 10. júlí 1976. Christ-
er Edenfjörd.
55. Heimaey, Vestm, 11. júlí 1976. Sigurgeir
Sigurðsson.
56. Skaftafell í Öræfum, A-Skaft, sumar 1976.
Bjarni Einarsson.
57. Miðdalsheiði t' Mosfellssveit, Kjós, 31. maí
1977. Þorvaldur Björnsson.
58. Garðabær, Gull, 1. júní 1977. Sigurður
Blöndal.
59. Heimaey (kaupstaður), Vestm, 10. júlí
1977. Skv. Friðriki Jessyni. Fundinn dauð-
ur (hent).
60. Garðskagi í Garði, Gull, 19. ágúst 1977.
Kristinn H. Skarphéðinsson.
61. Heimaey (Ofanleitishamar), Vestm, 22.
ágúst 1977. Þrír. Sigurgeir Sigurðsson.
62. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 10. júní 1978.
Tveir. Hálfdán Björnsson.
86