Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 9

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 9
63. Hornafjarðardýpi, um 18 sjóm S frá Horna- fjarðarósi, byrjun júlf 1978. Þrír (ad RM7040). Erlingur Ragnarsson. Sáust á tveimur bátum, einn fannst dauður uin borð í öðrum þeirra. 64. Hestgerði í Suðursveit, A-Skaft, vor 1979 (ad RM7935). Fundinn dauður. Gunnlaug- ur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðins- son (1982). 65. Egilsstaðir, S-Múl, 18.-23. maí 1979, þá fundinn dauður (ad RM7643). Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 66. Porvaldsstaðir í Bakkafirði, N-Múl, 19.-28. maí 1979, þá fundinn dauður (RM8466). Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1980). 67. Hof í Öræfum, A-Skaft, 23. maí 1979. Tveir. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1980). 68. Eskifjörður, S-Múl, fjórir 24. maí, einn 25. maí 1979. Gunnlaugur Pétursson og Krist- inn H. Skarphéðinsson (1980). 69. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 25. maí 1979. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1980). 70. Bakkagerði í Borgarfirði, N-Múl, í lok maí 1979. Náð. Gunnlaugur Pétursson og Krist- inn H. Skarphéðinsson (1980). 71. Skálabrekka í Þingvallasveit, Árn, 3. júní 1979. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1983). 72. Heimaey (Ofanleitishamar), Vestm, 27. júlí 1979. Gunnlaugur Pétursson og Krist- inn H. Skarphéðinsson (1980). 73. Bárðardalur, S-Ping, 30. júlí 1979. Gunn- laugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéð- insson (1982). 74. Húsavík, S-Ping, júlí 1979. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 75. Reykjavík (Tjörnin, Miðbær), einn 12. maí, tveir 13. maí 1980. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 76. Reykjavík (Langholtsvegur), 13. maí 1980. Tveir. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 77. Vík í Mýrdal, V-Skaft, 15. maí 1980. Hafði sést í nokkra daga. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 78. Garðskagi í Garði, Gull, 15. maí 1980. Tveir. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 79. Hella á Rangárvöllum, Rang, 17. júní 1980. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 80. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 17. júní 1980. A.m.k. átta. Gunnlaugur Pétursson og Erl- ing Ólafsson (1985). 81. Jökulsá á Breiðamerkursandi, A-Skaft, 17. júní 1980. 30-40 fuglar. Gunnlaugur Pét- ursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 82. Við Hrollaugseyjar, A-Skaft, rniður júní 1980 (ad RM7666). Settist á skip og drapst. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1983). 83. Á sjó skammt vestan Grímseyjar, miður júní 1980. Settist á bát og drapst. Gunn- laugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéð- insson (1982). 84. Bakkagerði í Borgarfirði, N-Múl, 21. júní 1980. Tveir (ad RM6990, ad RM6991). Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 85. Hjarðarból í Aðaldal, S-Þing, 22. júní 1980. Náð. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982, 1983). 86. Látrabjarg, V-Barð, 22. júní 1980. Gunn- laugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéð- insson (1982). 87. Þverhamar í Breiðdal, S-Múl, 22. júní 1980. Þrír. Gunnlaugur Pétursson og Krist- inn H. Skarphéðinsson (1982). 3. mynd. Fjöldi múrsvölunga sem sést hafa á íslandi á ári hverju til ársloka 1989. Number of Swifts seen annually lill tlie end of 1989. 87

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.