Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 22
A B C D Fjarlægð frá næsta víði, cm Distance from the nearest willow, cm Fjarlægð frá næsta víði, cm Distance from the nearest willow, cm 4. mynd. Tengsl stærðar birkiplantna og fjarlægðar frá víði í lok fyrsta sumars eftir spír- un. Sýnd eru meðaltöl og staðalfrávik í mismunandi fjarlægð frá næsta víði. Punktar sýna stærð einstakra birkiplantna á 130 cm breiðu belti næst víði. Tölur innan sviga tákna fjölda fræplantna á hverju fjarlægðarbili. (A) Haustsáning, samanburður ekki mögulegur. (B) Haustsáning, áborið á næsta vori, samanburður ekki mögulegur. (C) Vorsáning, Kruskal Wallis próf p=0,006. (D) Vorsáning, húðað fræ, Mann Whitney U- próf p=0,034. The relationship between the size of birch seedlings and the distance from the nearest willow (Salix) plant measured at the end of the first growing season. Means and SE are shown for the three distance classes (0-65, 66-130), <130 cm). The symbols indicate the size of individual seedlings at the 0-130 cm distance interval. The number wit- hin parentheses indicate the number of seedlings within the distance classes. (A) Seeding in fall, statistical test not possible. (B) Seeding in fall, fertilized the following spring, stat- istical test not possible. (C) Seeding in spring, Kruskal Wallis test p =0.006. (D) Seeding in spring, coated seeds, Mann Whitney U-test p=0.034. Birkiplöntur á fyrsta ári Þegar stærð birkiplantna sem spírað höfðu sumarið 1990 var borin saman eftir fjarlægð frá víði kom fram svipað stærðarmynstur og hjá plöntunum sem voru ári eldri. Plöntur sem voru nálægt víðinum voru að meðaltali stærri en þær sem voru lengra frá. Marktækur munur eftir fjarlægð fannst þó ekki nema þar sem sáð hafði verið vorið 1988 óhúðuðu fræi (4. mynd). 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.