Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 34
112 1. mynd. Ólafsfjarðarmúli séður úr norðri. Fjallið er byggt upp úr stafla af hraunlögum sem jöklar hafa mótað í núverandi mynd. Vestlægur halli hraunlagastaflans kemur vel fram á myndinni. Par sem vegurinn liggur hæst í Múlabjörgum er um 260 m þverhnípi niður í fjöruna. Milli Vogagjár og Bríkargils eru klettabelti ofan við veginn og þar hefur ætíð verið mikil hætta á grjóthruni. Snjóflóðahætta er einnig mikil á þessum kafla, eink- um þó úr giljunum. Lengst til hægri á myndinni sést efri hluti Kúhagagils, en neðst í því er vestari gangamunninn. Ljósm. Mats Wibe Lund.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.