Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 40
5. mynd. Ólafsfjörð- ur og vegurinn út í Ólafsfjarðarmúla. Skammt utan við bæ- inn sést gangamunn- inn við Kúhagagil og handan Eyjafjarðar sjást Gjögur og Gjög- urtá. Ljósm. Mats Wibe Lund. hluti þess fylgir berggöngum og sprungum og misgengjum og við eitt misgengið náði rennslið 50-60 1/s. Heildarvatnsrennslið er talið hafa farið upp í um 200 1/s er mest var en síðan dró töluvert úr því. Arstíða- sveiflur koma fram í rennslinu, eink- um að vestanverðu, og er vetrar- rennsli nú áætlað um 100 1/s en vor og sumarrennsli um 130 1/s. Hiti vatnsins er aðeins 2-3°C og engar marktækar hitabreytingar mældust í gegnum göngin. Samsætumælingar á súrefni benda til að grunnvatnið í jarðgöng- unum sé tiltölulega ungt og skammt að komið. Til jarðganganna teljast steyptir vegskálar við báða gangamunnana (5. og 6. mynd). BÚNAÐUR GANGANNA Til þess að bægja vatni frá akbraut var víða sett upp á loft og veggi sér- stök klæðning úr fjöletýlen (polyethyl- en) plastefni. Efnið er frauðkennt, létt og sveigjanlegt og er ætlað bæði sem vatns- og frostvörn. Vegna hins mikla vatnsaga í göngunum þurfti að setja upp helmingi meira af klæðningu en gert hafði verið ráð fyrir og þekur hún alls um 1/3 af yfirborðsflatarmáli ganganna. Frárennslislagnir eru allar úr plasti og var mest af rörunum framleitt á Reykjalundi. Tvöfalt malbiksslitlag er í göngunum. Lýsingin er miðuð við norska staðla og við munnana stjórn- ast hún m.a. af birtu utandyra. Um- ferðarstýrðar hurðir, tengdar skynjur- urn í akbraut, eru í báðum endum 1. tafla. Berggerðir og þykkt jarðlaga í jarðgöngunum. Berggerð Hlutfall í jarðgöng- um (%) Fjöldi bergein- inga Meðal- þykkt (m) Basalt 78,4 12 8,5 Kargaberg 6,4 7 1,4 Setberg 2,3 6 0,7 Gangberg 10,5 39 8,7 Misgengis- breksía 2,4 60 1,3 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.