Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 44
litlu svæði, fáeinar plöntur í þyrpingu, og hefur ekki breiðst út milli þessara tveggja ára. Vel getur verið að hún hafi verið þarna í nokkurn tíma. Þetta er ekki áberandi jurt þó falleg sé og vex í litlu rjóðri ekki alveg við alfara- leið. Hugsanlega hefur hún borist með skógræktarmönnum eða trjá- plöntum frá Noregi. En alltént er þetta ósköp skemmtileg viðbót við ís- lenska plöntusamfélagið þó óvíst sé hvort hún lifir þarna af og nær að æxl- ast og breiðast út. Skógarsóley hefur lengi vaxið í Lystigarðinum á Akureyri og rækt- un hefur verið reynd í görðum í Rcykjavík (Hólmfríður Sigurðardóttir 1984). Til gamans ætla ég að bæta hér við grískri goðsögn, en hana fann ég í sænskri plöntubók. Það gerðist í Grikklandi í gamla daga að ástargyðjan Afródíta varð ást- fangin af ungum manni sem Adonis hét. Hann var ákaflega fallegur og Afródíta elskaði hann heitt. En Adonis var veiðimaður og fór um skógana þvera og endilanga og elti villigelti. Afródíta var oft hrædd um hann, því villigeltir eru afar hættuleg veiðidýr. Svo fór að lokum að einn villigölturinn drap Adonis. I sorg sinni ákvað Afródíta að gera eitthvað til þess að Adonis gleymdist ekki. Hún tók því dropa af blóði hans og setti út í bolla af ódáinsveig og hellti blönd- unni á jörðina. Jafnskjótt spratt þar 2. mynd. Skógarsóley (Anemone nemor- osa) í Ásbyrgi í lok júní 1988. Ljósm. Ein- ar Torfi Finnsson. upp blómstur nokkurt sem var hvítt að innan af ódáinsveiginni en rauðleitt að utan af blóði Adonisar. Þetta var jurtin Anemone nemorosa og svo lengi sem hún finnst á jörðinni gleymist Adonis ekki alveg. HEIMILDIR Hólmfríður Sigurðardóttir 1984. Anemón- ur-Skógarsóleyjar (Sóleyjaætt). Garð- yrkjuritið 64. 15-34. Ingimar Oskarsson & Henning Anthon 1963. Villiblóm í litum. Skuggsjú, Hafnarfirði. 204 bls. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.