Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 47
2. mynd. Niðurstöður testósterónmælinga í blóði 319 langreyðartarfa. Á lárétta ásnum eru dagar veiðitímabilsins frá 1. júní og fram í september. Á lóðrétta ásinn er settur vax- andi blóðstyrkur (nmól/1) testósteróns og hefur niðurstöðum verið breytt í logaritma með grunntöluna 10. Styrkurinn hækkar marktækt eftir því sem líður á veiðitímabilið. Blood testosterone levels in 319 male finwhales during the summer whaling season. á sýnum frá 718 dýrum, 319 karldýrum (törfum) og 399 kvendýrum (kúm). Bæði hormónin voru mæld með geisla- og ónæmisaðferðum (radioim- munoassays). Notuð voru mjög sér- tæk mótefni sem mynduð höfðu verið í kanínum (Matthías Kjeld 1974, Matthías Kjeld, Puah og Joplin 1977). Með þessum aðferðum má mæla efni í magni sem nemur nokkrum píkó- grömmum (10-12 grömm) í millilítra sýnis, en niðurstöður eru hér gefnar UPP sem nanómól (einingin er sam- eindarþungi efnisins í nanógrömmum ' g)) í lítra og eru greiningarmörk- m þá um 0,1 nmol/1. Aldur dýranna var metinn með talningu vaxtarlaga í eyrnamerg þeirra (Purves 1955, Lockyer 1984). NIÐURSTÖÐUR 2. mynd sýnir hvernig styrkur (um- reiknaður í lógaritma) karlhormónsins testósteróns í blóði 319 tarfa dreifðist yfir veiðitímann. Það er auðsæ og töl- fræðilega marktæk aukning á styrkn- um frá byrjun og til loka veiðitíma- bilsins (júní-sept.). Jafna fylgnilínu er y = 0,0088x-0,3835; samræmisstuðull (r) = 0,2877; p < 0,001. Samkvæmt fylgnilínu var meðalstyrkurinn 0,4 (log 0,4 = -0,3979) nmól/1 í byrjun júní en hefur hækkað upp í 1,71 (Iog 1,71 = 0,2329) nmól/1 þ. 10. ágúst. Meðalstyrkur testósteróns fyrir allt tímabilið er 2,01 en breytileiki er mik- ill og staðalfrávik er ±3,79 nmól/1. Dreifing styrksins í törfunum gefur til kynna tvo hópa (populations). Ann- ars vegar 40 tarfar með 0,1 nmól/1 eða minna; hins vegar 279 tarfar með styrk frá 0,2-40 nmól/1. Af törfunum 40 með lágan styrk voru 34 14 ára gamlir eða yngri og sýndi aldursdreif- 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.