Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 50
100 -
80 -
Prósenta þungaðra kúa —*-
Fjöldi veiddra kúa —▲ —
70
- 60
\
(0
2 60
TJ
p
'3
>
- /
20 -
\
\
* x\
v
\
\
*
- 50
-40
ro
'3
m
i—
•o
<o
O)
c
3
■Q.
- 30 ^
u>
•O
ra
-20-0
3
X
- 10
1-19
20-29
30-39
40-49
50-59
60-69
Dagar veiðitímabils hvalvertíðar
5. mynd. Heildarveiði langreyðarkúa og hundraðshluti þeirra sem voru kelfdar (prógest-
erón 5=10 nmol/1) yfir veiðitímabilið, frá 1. júní fram til 10. ágúst. Teknir eru saman dag-
ar, fyrst kýr veiddar fyrstu 20 dagana í júní og síðan 10 daga í senn eftir það. Total catch
offemale fin whales witli percentage pregnant during hunting season.
kynkirtlanna, var kynþroskaaldur
tarfa um 9 ár tímabilið 1979-83, en
nokkru hærri árin 1984-89, eða um 11
ár. Yfir 80% tarfa með 0,1 nmol/1 eða
minna, sem við mældum, veiddust á
árunum 1981-1984. Af þeirri ástæðu
og einnig vegna lítils tjölda dýra gát-
um við ekki kannað breytingar sem
kynnu að hafa orðið innan tímabils-
ins. En viðunandi samræmi sýnist vera
milli þessara tveggja ólíku aðferða við
að meta kynþroska tarfanna.
Margir 5 til 8 ára gamlir tarfar voru
komnir með testósterónstyrk í blóði
sem var vel yfir 0,1 nmol/1. Mörkin
milli karldýra fyrir og eftir kynþroska
virðast því mun óskýrari hjá langreyð-
inni heldur en t.d. hjá mönnum, þar
sem ókynþroska drengir eru innan við
1,0 nmol/1 en kynþroska menn yfir 12
nmol/1. Hafa verður þó í huga að
langreyðurin hefur líklegast árstíða-
bundinn fengitíma (seasonal breed-
ing) og testósterónstyrkurinn gæti
sveiflast mikið í blóði milli árstíða hjá
kynþroska karldýrum. T.d. hafa árs-
sveiflur í blóðstyrk testósteróns verið
mældar hjá stökkli (stökkull=bottle-
nose dolphin= Tursiops truncatus;
smáhvalur af tannhvalaætt) í dýra-
garði (Keller 1989). Sveiflaðist styrk-
urinn frá 3,8 nmol/1 upp í 187 nmol/l
og var hæstur hjá þessari dýrategund í
júní og lækkaði niður í lægstu gildi yfir
fengitímann, 3-4 mánuðum síðar.
Þegar testósterónstyrkurinn í lang-
128