Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 60
1. mynd. Skálamælifell við Krísuvíkurveg austan Grindavíkur. Fellið er að mestu leyti úr móbergi en hraunlög sjást ofantil. Pað nær um 150 m upp yfir hraun frá nútíma, sem eru fremst á myndinni. Skálamœlifell hill, site of lava flows recorcling a geomagnetic ex- cursion 42 thousand years ago. Ljósm. photo Leó Kristjánsson. Vatnsfelli, Bratthálskróki, Langa- hrygg og Höfða og nú nýverið í Ein- búa, smáhæð undir Fagradalsfjalli. Þau eru öll nokkuð ólivínrík og svipuð að gerð og hafa líklega myndast í stuttri goshrinu á tveim sprungurein- um. Aldursgreiningar á hraunum frá Skálamælifelli og úr fellunum í kring voru framkvæmdar bæði við haffræði- deild ríkisháskóla Oregon í Corvallis og við sérstaka stofnun franska vís- indaráðsins í Gif við París, sem sér- hæfð er í mælingum á daufri geisla- virkni. Bar niðurstöðunum þokkalega vel saman í ljósi þess að mælingar á svo ungu og kalíumsnauðu bergi eru mjög vandasamar. Meðalaldur reyndist vera um 42 ± 5 þúsund ár. Levi o.fl. (1990) telja að hér sé um að ræða sömu segulsviðs- óreglu og varðveist hefur í fáeinum hraunum sunnan til í Frakklandi. Af- brigðilegri segulstefnu í þeim hraun- um sem kennd eru við örnefnin La- schamp og Olby var fyrst lýst 1967. Aldur þeirra hefur verið mældur með ýmsum aðferðum og reynist vera sá sami og Skálamælifells, innan skekkjumarka. Nýlokið er einnig merkum rannsóknum á 25-50 þúsund ára gömlu gosbergi við Auckland- borg á Nýja-Sjálandi þar sem mjög sambærilegar segulstefnur koma fyrir (Shibuya o.fl. 1992). Er hér því um að ræða forvitnilega nýjung í kortlagningu jarðmyndana frá síðasta hluta ísaldar hérlendis. Ekki aðeins hefur tekist að rekja þannig ósamfelld jarðlög sama aldurs um 10 km veg, heldur hafa þau einnig verið tengd við hraun sem eru þús- undir kílómetra í burtu. A ýmsum öðrum svæðum í heimin- 138
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.