Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 65

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 65
Ari Trausti Guðmundsson Framhlaup Síðujökuls 1934 og Skaftárjökuls 1945 Allir flatvaxnir og hallalitlir skrið- jöklar Vatnajökuls hlaupa einu sinni til þrisvar á öld. Menn hafa getað fylgst sæmilega með nokkrum hlaup- anna, t.d. í Dyngjujökli og Brúarjökli á sjöunda áratugnum og nú nýverið á Skeiðarárjökli og Köldukvíslarjökli. Teikn eru á lofti um að framhlaup Síðujökuls sé í aðsigi en sá jökull liljóp 1934 og aftur 1963-64, en ná- granni hans Skaftárjökull, hljóp fram árið 1945. Lítið hefur birst af myndum af jökl- um er hlupu á fyrri hluta aldarinnar og til að bæta örlítið úr því hef ég val- ið tvær myndir úr myndasafni Guð- mundar Einarssonar frá Miðdal sem stóð m.a. fyrir fyrsta leiðangrinum á gosstöðvarnar í Grímsvötnum 1934. í safninu eru nokkrar ljósmyndir af suð- 1. mynd. .laðar Síðujökuls við Djúpá eftir framhlaupið 1934. The margin of Síðujökull at Djúpá after the surge in 1934. Ljósm. photo N.N. Náttúrufræöingurinn 61 (2), bls. 143-144, 1992. 143

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.