Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 26
1. mynd. Rœktunaraðferðir viðfasta hengi- rækt á skelfiski. a) stólparœkt, einstakir stólpar notaðir, b) stólparækt, stólpar hafa verið tengdir saman, c) grindarrækt. 2. mynd. Ræktunaraðferðir við fljótandi hengirœkt á skelfiski. a) flekarœkt, b) linu- rœkt. Kuðungar 9% Hömudiskur Kræklingur 40% 3. mynd. Skipting heimsframleiðslu skel- fisks árið 1991 (3.223.000 tonn) eftir ættum (FAO 1993). dýrin uppi í sjó (hengirækt) þar sem meira er um orkuríka fæðu (svifþörunga) en á sjávarbotni. Ýmsar útfærslur af hengirækt hafa þró- ast gegnum tíðina og er þar greint á milli fastrar og fljótandi ræktar. Föst HENGIRÆKT Af fastri hengirækt er stólparækt algeng- ust. Hún er hin upprunalega aðferð við kræklingseldi og enn mikið notuð í Frakk- landi. Lirfum er safnað á reipi sem síðan er vafíð um stólpa og skelfískurinn látinn vaxa þar áfram þar til markaðsstærð er náð (1. mynd a). í öðrum tilfellum eru stólpamir bundnir saman með reipi eða timbri er virkar sem lirfusafnarar og síðan sem uppvaxtarstaður fyrir kræklinginn (1. mynd b). Þriðja aðferðin í fastri hengirækt er grindarrækt, þar sem grind er komið fyrir úti í sjó en undir henni hanga reipi sem ræktunin fer fram á. I öðmm tilfellum er netsokkum með skeljum komið fyrir undir grindinni (1. mynd c). Þessi aðferð er notuð við kræklingsrækt í Asíu og ostru- rækt í Japan, Kóreu og Frakklandi. Fljótandi hengirækt I fljótandi hengirækt er hægt að rækta skelfískinn á dýpra vatni en í föstu rækt- inni og hefur þessi aðferð því orðið æ algengari. Ræktun á reipum eða í netsokk- um sem festir hafa verið undir timburfleka er algeng aðferð við kræklingseldi á Spáni, við ostraeldi í Japan, Kóreu og Frakklandi og við hörpudiskeldi í Japan (2. mynd a). Línurækt, sem er nýjasta aðferðin í skel- fiskeldi, samanstendur af burðarlínu sem haldið er uppi af baujum. Undir burðar- línuna eru hengd ræktunarbúr eða reipi, eftir því hvaða tegund á að rækta (2. mynd b). Þetta er eina aðferðin við hörpudisk- rækt, fyrir utan botnrækt, og er þar skelj- unum komið fyrir í búrum sem hanga undir burðarlínunni. Línurækt er einnig algeng við ræktun á kræklingi og ostram. Við kræklingsrækt eru notuð reipi eða net- sokkar undir kræklinginn en við ostra- ræktina era notuð búr eða bakkar. 188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.