Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 27
1. tafla. Framleiðsla á krœklingi eftir löndum árið 1991 (FAO 1993).
Land Framleiðsla Framleiðsla (tonn) (%) Tegund Ræktunaraðferð
Kína 498.183 37,4 Mytilus edulis Perna viridis Línu- og flekarækt
Spánn 191.920 14,4 Mytilus edulis Mytilus galloprovincialis Flekarækt
Danmörk 125.762 9,4 Mytilus edulis Botnrækt
Ítalía 85.400 6,4 Mytilus galloprovincialis Línurækt
Frakkland 62.852 4,7 Mytilus edulis Mytilus galloprovincialis Stólpa- og linurækt
Holland 49.254 3,7 Mytilus edulis Botnrækt
Þýskaland 29.977 2,3 Mytilus edulis Botnrækt
Irland 17.350 1,3 Mytilus edulis Botnrækt, línu- og flekarækt
Bandaríkin 17.300 1,3 Mytilus edulis Mytilus californianus Botn- og línurækt Flekarækt
Aðrir 254.002 19,1
■ SKELFISKELDI í
HEIMINUM
Lengd ræktunartímans fer eftir tegund-
inni sem rækta á, ræktunarstað og ræktun-
araðferðinni sem notuð er. Hlýsjávarteg-
undir vaxa mun hraðar en kaldsjávarteg-
undir en einnig vex sama tegundin hraðar
við betri umhverfisskilyrði þar sem hiti,
fæða, selta og straumar hafa
hvað mest áhrif á vöxt. Hengi-
rækt tekur í öllum tilfellum
styttri tíma en botnrækt þar sem
orkuríkari fæðu er að finna uppi
í sjó en við sjávarbotn.
af kræklingstegundum og má rekja það til
mikillar náttúrlegrar útbreiðslu kræklings.
Jafnframt er kræklingur harðgerður með
tilliti til sjúkdóma og umhverfis og ódýr í
ræktun. Af einstökum þjóðum rækta
Kínverjar mest, eða tæpan helming heims-
Heimsframleiðsla skelfisks,
ræktaður og veiddur skelfiskur,
var 3,2 milljónir tonna árið
1991. Eins og sjá má af 3. mynd
voru samlokur 98% af fram-
leiðslunni og kuðungar 2%.
Af samlokum er mest ræktað
4. mynd. Krœklingur, Pema viridis og Mytilus edulis.
Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson.
189