Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 27
1. tafla. Framleiðsla á krœklingi eftir löndum árið 1991 (FAO 1993). Land Framleiðsla Framleiðsla (tonn) (%) Tegund Ræktunaraðferð Kína 498.183 37,4 Mytilus edulis Perna viridis Línu- og flekarækt Spánn 191.920 14,4 Mytilus edulis Mytilus galloprovincialis Flekarækt Danmörk 125.762 9,4 Mytilus edulis Botnrækt Ítalía 85.400 6,4 Mytilus galloprovincialis Línurækt Frakkland 62.852 4,7 Mytilus edulis Mytilus galloprovincialis Stólpa- og linurækt Holland 49.254 3,7 Mytilus edulis Botnrækt Þýskaland 29.977 2,3 Mytilus edulis Botnrækt Irland 17.350 1,3 Mytilus edulis Botnrækt, línu- og flekarækt Bandaríkin 17.300 1,3 Mytilus edulis Mytilus californianus Botn- og línurækt Flekarækt Aðrir 254.002 19,1 ■ SKELFISKELDI í HEIMINUM Lengd ræktunartímans fer eftir tegund- inni sem rækta á, ræktunarstað og ræktun- araðferðinni sem notuð er. Hlýsjávarteg- undir vaxa mun hraðar en kaldsjávarteg- undir en einnig vex sama tegundin hraðar við betri umhverfisskilyrði þar sem hiti, fæða, selta og straumar hafa hvað mest áhrif á vöxt. Hengi- rækt tekur í öllum tilfellum styttri tíma en botnrækt þar sem orkuríkari fæðu er að finna uppi í sjó en við sjávarbotn. af kræklingstegundum og má rekja það til mikillar náttúrlegrar útbreiðslu kræklings. Jafnframt er kræklingur harðgerður með tilliti til sjúkdóma og umhverfis og ódýr í ræktun. Af einstökum þjóðum rækta Kínverjar mest, eða tæpan helming heims- Heimsframleiðsla skelfisks, ræktaður og veiddur skelfiskur, var 3,2 milljónir tonna árið 1991. Eins og sjá má af 3. mynd voru samlokur 98% af fram- leiðslunni og kuðungar 2%. Af samlokum er mest ræktað 4. mynd. Krœklingur, Pema viridis og Mytilus edulis. Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.