Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 55
5. mynd. Jarðvegssnið nr. 1 (sjá 4. mynd) þar sem meðal annars má sjá landnámslagið (Ijósleita rönd), gjóskulögin R-7, undir hrauninu, R-8 og R-9. Nœst undir gjóskulaginu R-7 má greina kolaðar mosaleifar lengst til hægri á myndinni. — Soil section number 1 (see fig. 4 for explanation). Mynd/photo Magnús A. Sigurgeirsson. ijarlægari upptök, þ.e. í Kötlu (K) og Heklu (H) (4. mynd). Uppruni allra lag- anna hefur verið staðfestur með efnagrein- ingu á gjóskukomum. Mikilvægasta og best þekkta gjóskulagið í sniðinu er land- námslagið (LNL). Það myndaðist í miklum eldsumbrotum á Veiðivatnasvæðinu um 900 e.Kr. og nær útbreiðsla þess til megin- hluta landsins (Guðrún Larsen 1984). Þetta gjóskulag má fínna um allan Reykjanes- skaga, ljósgulleitt á vestanverðum skagan- um en tvílitt á honum austanverðum, með dökkan efri hluta og ljósari neðri hluta. HrAUNIÐ OG GJÓSKULAGIÐ Þar sem skoðað er undir Yngra-Stampa- hraunið má sjá að næst undir því er ávallt dökkmóbrúnt gjóskulag (R-7 í I. töflu). Enginn jarðvegur er sjáanlegur þar á milli og því vart um mikinn aldursmun að ræða. Gjóskulagið þykknar skarpt til suðvesturs, frá 5-6 cm við ofanverða gígaröðina í 10- 12 cm við miðhluta hennar og rúman metra við Valahnúk. Frá Valahnúk má síðan rekja lagið norðvestur með ströndinni þar sem það þykknar smám saman, í allt að 20 m á ströndinni gegnt Karli. Vatnsfell, sem þama er við ströndina, er að verulegum hluta byggt úr þessari gjósku. Fer vart á milli mála að upptök gjóskulagsins undir Yngra-Stampahrauninu eru við suðvestur- ströndina og að leifar upptakagígsins eru þar varðveittar. Athuganir benda eindregið til að gjóskulagið og hraunið séu samtíma- myndanir og hafí orðið til við gos á gos- sprungu sem var virk bæði á landi og í sjó. Verður nú gerð frekari grein fyrir gígleif- unum við ströndina, gerð þeirra, byggingu og tengslum við Yngra-Stampahraunið. ■ gjóskugígarnir Við könnun á gígleifunum við suðvestur- ströndina kom í ljós að þar er í raun um leifar tveggja gjóskugíga að ræða. Hefur 217
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.