Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 59
gíga og ker (sbr. Þorvaldur Þórðarson 1990). Byggist sú flokkun á athug- unum Heiken (1971) á lögun gjósku- gíga, þ.e. hlutfalli hæðar og þvermáls. Samkvæmt þeim er hlutfallið hæð/ þvermál fyrir gjallgíga 1/4-1/6, hver- fjöll 1/9—1/11 og sprengigíga og ker 1/10-1/30. Rannsóknir Wohletz og Sheridans (1983) benda lil að á upp- hleðslu hverijalla og sprengigíga sé nokkur munur. í hverljöllum er halli laga jafnan um 20-25°, hörð blöðrótt lög algeng og lagskipting fremur ógreinileg. I sprengigígum er halli laga 0-10°, lagskipting regluleg, og bylgju- laga lagskipting mest einkennandi. Hverfjöll myndast einkum þar sem yfírborðsvatn, s.s. sjór eða jökulvatn, hefur greiðan aðgang að gosrásinni en sprengigígar þar sem aðgangur þess er takmarkaðri, s.s. þar sem grunnvatns- staða er há. Gjóskugos sem verða í sjó og gosefnin sem þá myndast hafa verið kennd við Surtsey (Walker 1973). Til að skilgreina surtseyska gjósku voru m.a. notuð sýni úr gígleifunum gegnt Karli á Reykjanesi (Walker & Croas- dale 1972). Hverfjöll og sprengigígar hlaðast upp við síendurteknar gufu- sprengingar sem verða þegar heit kvika kemst í snertingu við yfírborðsvatn og sundrast. Gjóskan sem myndast er mestmegnis úr fínkorna, lítið blöðróttu gleri með óreglulega íhvolfa og kúpta brotfleti. Kristallar og bergbrot eru yfirleitt einnig til staðar í nokkrum mæli (Fisher & Schmincke 1984). Hverfjöll við Reykjanes Vatnsfellsgígur og Karlsgígur teljast báðir til hverfjalla. Um upprunalega hæð gíganna er ekkert hægt að full- yrða, en þó má fara nærri um hana sé 12. mynd. Aœtluð lega Karlsgígsins. Útbreiðsla gjóskunnar frá gígnum, gjóskulasins R-7, er sýnd á 13. mynd. - Approximate location of the Karl tuff cone. ing hringanna er skýrð á innfelldu myndinni. - Approximate location of the Vatnsfell cone based on measurements of dips, thickness and ballistic lithics of its rim on the SW-shore. 221
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.