Fréttablaðið - 20.05.2009, Page 13

Fréttablaðið - 20.05.2009, Page 13
Bræðraborgarstíg 9 Lærðu að spara með bros á vör D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Það þarf ekki að vera erfitt eða leiðinlegt að spara í heimilishaldinu heldur getur það verið gleðilegt og gefandi! Allt sem þarf er að temja sér breytt hugarfar. Lára Ómarsdóttir tókst á við atvinnu- missi og efnahagslegt hrun heimilisins og reis upp á ný, sterkari en nokkru sinni. Hér miðlar hún af dýrmætri reynslu í aðgengilegri og áhugaverðri bók sem á erindi inn á hvert heimili. „Láru hefur tekist að skrifa persónulega og áhugaverða bók um sparnað. Hún hefur reynt á eigin skinni að það eru ekki aðstæður sem stjórna líðan okkar heldur hugarfarið.“ – Ásdís Olsen

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.