Fréttablaðið - 20.05.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.05.2009, Blaðsíða 60
 20. maí 2009 MIÐVIKUDAGUR28 MIÐVIKUDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.45 Rachael Ray 18.30 The Game (14:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.55 What I Like About You (2:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. Aðalhlutverkin leika Amanda Bynes og Jennie Garth. (e) 19.20 Nýtt útlit (10:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. (e) 20.10 Leiðin að titlinum (1:1) Þáttur þar sem áhorfendur fæ tækifæri til að kynnast stúlkunum sem taka þátt í Ungfrú Ísland 2009, sem haldin verður á Broadway föstu- daginn 22. maí. 21.00 America’s Next Top Model (9:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Það eru bara sjö stelpur eftir og nú taka þær sjálfar við stjórnartaumunum í mynda- töku. Söngkonan Ciara kíkir í heimsókn og gefur stelpunum góð ráð og er síðan með þeim í myndatöku. 21.50 90210 (20:24) Bandarísk unglinga- sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjun- um. Kelly hjálpar Donnu að finna stað fyrir fatabúð í Beverly Hills. Silver og Dixon halda áfram að fást við veikindi hennar og Liam og Ethan ná vel saman. Naomi og Annie reyna að ná sáttum en þegar pabbi Naomi blandast í hneykslismál þá missir hún allt traust á Annie. 22.40 Jay Leno 23.30 Leverage (5:13) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (10:26) 17.55 Gurra grís (89:104) 18.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild- ar teiknimyndir, Nýi skóli keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönn- um - Kirstine Roepstorff (Portraits of Carnegie Art Award 2008) Í stuttum þátt- um er brugðið upp svipmyndum af mynd- listarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. 21.10 Óþekktarormur (Little Devil) (3:3) Bresk framhaldsmynd í þremur þáttum. Ollie, sem er tíu ára, heldur að ósætti for- eldra sinna sé honum að kenna og reyn- ir því að vera þægur. Það breytir engu og þá freistar hann þess að halda foreldrum sínum saman með alvöruóþægð. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Bítlabærinn Keflavík (2:2) Mynd í tveimur hlutum um íslenska poppmenn- ingu og vöggu hennar í Keflavík. (e) 23.20 Fréttaaukinn (e) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. Rætt er um dag heildrænna meðferða í Mosfellsbæ 21. maí. Meðal gesta er skipuleggjandi þeirra, Vigdís Steinþórsdóttir. 21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrín- ar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breitt um samfélagið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. Það gefst frábært tækifæri núna til að sjá á norsku rásunum, NRK 1 og 2, þekkta breska þætti um tilkomu peninganna. Þeir eru fárra ára og fylgdi höfundurinn og umsjónarmað- urinn þeim eftir með bók, The Ascent of Money, sem vakti raunar enn meiri athygli en þættirnir. Hann heitir Neil Ferguson og kennir við Harvard. Þættirnir eru nokkrir og ég datt inn í þann þriðja þar sem grein var gerð fyrir fjármála- kreppunni í Argentínu. Hrollvekjandi lýsing á því hvernig bóla verður til á hús- næðismarkaði sem springur um síðir og slokar í sig allan fjárhagslegan grundvöll í samfélagi sem fáum áratugum fyrr var sá stöndugast í heimi en þannig stóð Argentína á tíma, framar Bandaríkjunum. Á einfaldan og ljósan hátt með frábærlega hugsuðu myndmáli lýsti Ferguson svo falli Argentínu og hvernig stöndug millistétt missti allt í verðbólgubáli á örskammri stund. Nokkur efnisatriði í þeirri upprifjun voru afar kunnugleg og ekki beint þægileg tilfinning að sjá sambærileg einkenni og við lifum nú. Þessa þætti á RUV að sýna nema þeim verði smellt inn í slottið á Stöð 2 sem Björn Ingi Hrafnsson hefur fyllt að undanförnu þegar hann snýr sér að öðru. Það er athyglisvert hvernig Norsarar keyra þessa röð nú misserum eftir að hún var gerð: þættirnir eru á besta tíma og endurtekning flutt milli rása. Efniságripi eru vel gerð skil, enda er efni þáttanna afar brýnt mönnum okkar daga til skilnings á eðli kapítalismans og takmörkunum og þá um leið hvernig má varast ýmsar þær skráveifur sem fjármagnsmark- aðir geta veitt hinum hluta hagkerfisins og um leið öllum þorra manna, því þeir eru í raun sáralítill hluti hagkerfanna og er sá hlutur stórlega van- metinn eins og kerlingin sagði um kynlífið þegar hún hafði lifað því og var komin á aldur. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON UM PENINGAÞÆTTI Út fyrir landsteinana 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (3:25) 09.55 Doctors (4:25) 10.20 Extreme Makeover: Home Ed- ition (10:25) 11.50 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (193:260) 13.25 Newlywed, Nearly Dead (7:13) 13.55 The O.C. (23:27) 14.50 E.R. (13:22) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Leð- urblökumaðurinn, Stóra teiknimyndastundin og Litla risaeðlan. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (4:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (15:22) 20.00 Gossip Girl (16:25) Þættir byggð- ir á samnefndum metsölubókum sem fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.45 Grey‘s Anatomy (22:24) Veik- indi Izzy hefur sett mark sitt á hópinn og með þeim hafa mörkin milli lækna og sjúk- linga orðið óljósari en áður. Samband Owens og Christinu hefur verið stormasamt, en Owen er þjakaður af áfallaröskun eftir Íraks- stríðið. Meredith og Derek reyna að plana brúðkaup á milli stríða og fá þau óvænta hjálparhönd. 21.30 The Closer (5:15) Brenda Leigh Johnson leiðir sérstaka morðrannsókna- deild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. 22.15 Oprah Grammy- og Óskarsverð- launahafinn Jennifer Hudson er gestur Oprhu Winfrey. 23.00 American Idol (39:40) 00.00 American Idol (40:40) 01.40 The Mentalist (14:23) 02.25 Sjáðu 02.55 Cursed 04.30 Ong-bak 16.50 Tottenham - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.30 Markaþáttur Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Man. Utd. - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 NBA 2008/2009 - Playoff Games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 14.05 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 14.35 NBA 2008/2009 - Playoff Games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 16.15 Valero Texas Open Sýnt frá há- punktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 17.10 HSV - Gummersbach Útsending frá leik í þýska handboltanum. 18.30 Shahktar - Werder Bremen Bein útsending frá úrslitaleiknum í Evrópu- keppni félagsliða. 21.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. 21.30 NBA Action Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 21.55 Poker After Dark 22.40 UEFA Cup 2009 Útsending frá úr- slitaleiknum í Evrópukeppni félagsliða. 00.30 NBA 2008/2009 - Playoff Games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 08.00 Employee of the Month 10.00 Revenge of the Nerds 12.00 Zathura: A Space Adventure 14.00 Employee of the Month 16.00 Revenge of the Nerds 18.00 Zathura: A Space Adventure 20.00 Beerfest Gamanmynd um bræður sem láta draum sinn rætast og fara til Þýska- lands á Októberfest. 22.00 Hot Fuzz 00.00 Irresistible 02.00 Ice Harvest 04.00 Hot Fuzz 06.00 Man in the Iron Mask > Kelly Rutherford „Slúður staðfestir það að aðrir eru að fylgjast með þér og þó svo það geti vissulega haft neikvæðar afleiðing- ar er það góð áminning um að við getum ekki gert hvað sem okkur sýnist.“ Rutherford fer með hlut- verk Lily van der Woodsen í þættinum Gossip Girl sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld. 18.30 Shahktar – Werder Bremen, beint STÖÐ 2 SPORT 19.40 X-Files STÖÐ 2 EXTRA 20.15 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.45 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 21.00 America’s Next Top Model SKJÁREINN ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.