Fréttablaðið - 20.06.2009, Side 9

Fréttablaðið - 20.06.2009, Side 9
• Á heimasíðu Orkuveitu Reykjavíkur www.or.is er ítarlegt fræðslu- og upplýsingaefni sem vert er að kíkja á. www.or.is Vatnsveitan í Reykjavík 100 ára Í ár eru liðin 100 ár síðan Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa. Vatnsveitan var þá mesta mannvirki sem Íslendingar höfðu ráðist í. Til að fagna þessum tímamótum býður Orkuveita Reykjavíkur öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu að koma í heimsókn í Gvendarbrunna í Heiðmörk og skoða og fræðast um þessa dýrmætu auðlind. Svæðið verður opið kl. 10:00 - 17:00 Rútuferðir til og frá Gvendarbrunnum Frá Bæjarhálsi 1 að Gvendarbrunnum: Kl. 10:00 – 11:00 – 12:00 – 13:00 – 14:00 – 15:00. Frá Gvendarbrunnum að Bæjarhálsi 1: Kl. 11:00 – 12:00 – 13:00 – 14:00 – 15:00 – 16:00. Kynnisferðir um vatnsverndarsvæðið Bílferð með leiðsögumanni á klukkustundarfresti í Vatnsendakrika með viðkomu í Myllulæk. Gönguleiðir Gengið frá Gvendarbrunnahúsi að dæluhúsinu T-1 og þaðan að Jaðri og göngunni er lokið við gamla inntakið frá 1947 að Gvendarbrunnum. Veitingar í boði Sögu- og fræðslusýning í sýningarsal á 1. og 2. hæð Allir velkomnir Opið hús í Gvendarbrunnum í dag ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 65 04 0 6. 09

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.