Fréttablaðið - 20.06.2009, Side 41
LAUGARDAGUR 20. júní 2009 73
Veitingahúsið Gullfoss Seafood & Grill er staðsett í
einu af fallegustu húsum Íslands þar sem höfuðstöðvar
Eimskipa voru frá 1919 til ársins 2004. Við leitum nú að
yfi r matreiðslumanni og vaktstjóra. Starfsreynsla erlendis
frá er æskileg. Upplýsingar í síma 842 0713 Jón Páll, eða,
www.gullfoss@1919.is
Restaurant Gullfoss Seafood & Grill is located in one of
Iceland’s most beautiful buildings in the heart of Reykjavik.
We are now looking for a Head Chef and a Souse Chef.
Experience from a Seafood Restaurant preferred. Infor-
mation. Tel: 842 0713 Jon Pall, or, www.gullfoss@1919
www.marel.com
Fylla skal út umsóknir á heimasíðu Marel www.marel.com fyrir 30. júní nk. Öllum umsóknum verður
svarað og fyllsta trúnaði heitið gagnvart umsækjendum.
Marel Food Systems er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi
í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir
matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3700 manns í fimm
heimsálfum, þar af um 350 á Íslandi.
Dynamics AX sérfræðingur í upplýsingatæknideild
Við leitum að einstaklingi með mikla reynslu af viðskiptakerfum og sem hefur gaman af að leita
lausna til að vinna að þróun og aðlögun lausna fyrir Dynamics AX og tengd kerfi. Viðkomandi
mun einnig veita ráðgjöf um notkun kerfisins og leysa úr ýmsum vandamálum sem geta komið
upp hjá notendum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Lauga Ólafsdóttir, verkefnisstjóri, í síma 563 8000.
sérfræðiþekkingu
Forritari í upplýsingatæknideild
Menntunar- og hæfniskröfur
Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Gunnlaugsson, forstöðumaður
upplýsingatæknideildar, í síma 563 8000.
Sérfræðingur í fjárstýringu hjá móðurfélagi Marel
fjárstýringu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Nánari upplýsingar um starfið veitir Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar,
í síma 563 8000.
alþjóðlegum vinnustað. Störfin eru á Íslandi en unnið er náið með starfsstöðvum Marel um allan
þurft að ferðast erlendis vegna starfa sinna.
Við leitum að
Starfskraftur Óskast
The Body Shop á Íslandi óskar eftir starfsmönnum í fullt starf í
verslanir í Kringlunni og Smáralind. Starfsmaður í Kringlunni þarf
að geta hafi ð störf 1. júlí og starfsmaður í Smáralind þarf að geta
hafi ð störf í lok ágúst. Um framtíðarstörf er að ræða.
Lágmarksaldur umsækjanda er 22 ár. Umsækjandi hafi áhuga
og þekkingu á snyrtivörum, reynslu af afgreiðslustörfum og ríka
þjónustulund.
Umsóknir sendist ásamt ferilskrá og mynd til:
Oddur Pétursson ehf. Dalvegur 16d, 201 Kópavogur
eða á vefpósti: ragnar@bodyshop.is